Markakóngurinn fer ekki neitt og þakkar Silfurskeiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 12:30 Emil Atlason fagnar einu af sautján mörkum sínum í sumar. Vísir/Hulda Margrét Emil Atlason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Stjörnuna og spilar því áfram með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta. Nýr samningur Emils er út 2026 tímabilið en hann verður þá orðinn 33 ára gamall. Emil varð orðaður við önnur félög eftir tímabilið en skiljanlega pössuðu Garðbæingar upp á það að missa ekki þennan frábæra leikmann frá sér. Emil skoraði sautján mörk í 21 leik í Bestu deildinni síðasta sumar og varð markakóngur deildarinnar. Emil gerði sig um tíma líklegan til að jafna eða bæta markametið en náði ekki að skora í tveimur síðustu leikjum liðsins eftir að hafa skorað tíu mörk í sjö leikjum þar á undan. Emil hefur nú skorað 33 mörk fyrir Stjörnuna í efstu deild og er aðeins einu marki frá því að komast i þriðja sætið yfir markahæstu leikmenn félagsins. „Ég vil byrja á því að henda í risastórt shoutout á Silfurskeiðina og áhorfendur sem sýndu okkur mikilvægan stuðning þetta árið. Þið eruð ótrúleg! Sjálfur hef ég ekki upplifað jafn þéttan hóp á mínum ferli,” segir Emil í frétt á miðlum Stjörnunnar. „Liðið er á flottum stað og er ég mjög ánægður að geta verið hér áfram, því við erum bara rétt að byrja! Við sjáum vonandi stappfullan Samsungvöll á næsta tímabili því við ætlum okkur stóra hluti!,” segir Emil um framlenginguna á samningi sínum. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC (@stjarnanfc) Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira
Nýr samningur Emils er út 2026 tímabilið en hann verður þá orðinn 33 ára gamall. Emil varð orðaður við önnur félög eftir tímabilið en skiljanlega pössuðu Garðbæingar upp á það að missa ekki þennan frábæra leikmann frá sér. Emil skoraði sautján mörk í 21 leik í Bestu deildinni síðasta sumar og varð markakóngur deildarinnar. Emil gerði sig um tíma líklegan til að jafna eða bæta markametið en náði ekki að skora í tveimur síðustu leikjum liðsins eftir að hafa skorað tíu mörk í sjö leikjum þar á undan. Emil hefur nú skorað 33 mörk fyrir Stjörnuna í efstu deild og er aðeins einu marki frá því að komast i þriðja sætið yfir markahæstu leikmenn félagsins. „Ég vil byrja á því að henda í risastórt shoutout á Silfurskeiðina og áhorfendur sem sýndu okkur mikilvægan stuðning þetta árið. Þið eruð ótrúleg! Sjálfur hef ég ekki upplifað jafn þéttan hóp á mínum ferli,” segir Emil í frétt á miðlum Stjörnunnar. „Liðið er á flottum stað og er ég mjög ánægður að geta verið hér áfram, því við erum bara rétt að byrja! Við sjáum vonandi stappfullan Samsungvöll á næsta tímabili því við ætlum okkur stóra hluti!,” segir Emil um framlenginguna á samningi sínum. View this post on Instagram A post shared by Stjarnan FC (@stjarnanfc)
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Sjá meira