Vonar að ekki þurfi að dreifa grindvískum börnum milli skóla Elísabet Inga Sigurðardóttir og Helena Rós Sturludóttir skrifa 13. nóvember 2023 11:04 Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri í Grunnskóla Grindavíkur vonar að börnin fái að halda hópinn. Vísir/Sigurjón Skólastjóri grunnskóla Grindavíkur segir enn unnið að útfærslu skólastarfs barna í Grindavík. Best væri að finna aðstöðu svo börnin geti haldið hópinn, frekar en að dreifa þeim á milli skóla. Almannavarnir hafa sagt mikilvægt að halda rútínu barna í Grindavík og er nú unnið að því að útfæra skólastarf á þessum óvissutímum. Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur segir að unnið sé að því að kortleggja hópinn enda sé hann á víð og dreif um landið. „Þetta er stór hópur, 555 nemendur eru skráðir í skólann í dag og rúmlega hundrað starfsmenn þannig þetta er snúið verkefni. En það eru allir boðnir og búnir,“ sagði Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri. Hann segir að ef kostur er væri best að halda börnum í Grindavík sem mest saman. „Og reyna að finna þá aðstöðu fyrir árganga sem geta hist. Það er tilfinningin sem ég fæ, rannsóknir sýna að það er best að halda hópinn sem mest en auðvitað er það ekki hægt í öllum tilfellum. Þá koma inn þessir skólar sem geta tekið staka nemendur hjá okkur. Það eru nú þegar komnir nemendur í skjól og skólastjórnendur haft samband við mig og boðið aðstoð þannig leiðin verður blönduð. Það verður reynt að koma á einhverju fyrir stærri hóp en líka þar sem kostur er, að nemendur fari í skóla þar sem þeir dvelja með fjölskyldum sínum.“ Skóla - og menntamál Eldgos og jarðhræringar Grindavík Grunnskólar Tengdar fréttir Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Almannavarnir hafa sagt mikilvægt að halda rútínu barna í Grindavík og er nú unnið að því að útfæra skólastarf á þessum óvissutímum. Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur segir að unnið sé að því að kortleggja hópinn enda sé hann á víð og dreif um landið. „Þetta er stór hópur, 555 nemendur eru skráðir í skólann í dag og rúmlega hundrað starfsmenn þannig þetta er snúið verkefni. En það eru allir boðnir og búnir,“ sagði Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri. Hann segir að ef kostur er væri best að halda börnum í Grindavík sem mest saman. „Og reyna að finna þá aðstöðu fyrir árganga sem geta hist. Það er tilfinningin sem ég fæ, rannsóknir sýna að það er best að halda hópinn sem mest en auðvitað er það ekki hægt í öllum tilfellum. Þá koma inn þessir skólar sem geta tekið staka nemendur hjá okkur. Það eru nú þegar komnir nemendur í skjól og skólastjórnendur haft samband við mig og boðið aðstoð þannig leiðin verður blönduð. Það verður reynt að koma á einhverju fyrir stærri hóp en líka þar sem kostur er, að nemendur fari í skóla þar sem þeir dvelja með fjölskyldum sínum.“
Skóla - og menntamál Eldgos og jarðhræringar Grindavík Grunnskólar Tengdar fréttir Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46