Vaktin: „Hlýhugur þjóðarinnar til Grindvíkinga gríðarlega mikill“ Atli Ísleifsson, Árni Sæberg, Kolbeinn Tumi Daðason, Helena Rós Sturludóttir, Vésteinn Örn Pétursson og Bjarki Sigurðsson skrifa 13. nóvember 2023 08:46 Frá Grindavík í dag, þegar íbúar fengu að fara inn á heimili sín í stutta stund til að vitja eigna sinna og kanna með skemmdir á húsum sínum. Vísir/Vilhelm Skjálftavirkni hefur haldið áfram á Reykjanesskaga í dag. Íbúar Grindavíkur fengu í dag að fara inn í bæinn og ná í allra mikilvægustu eigur sínar. Bærinn er nú aftur orðinn mannlaus en viðbragðsaðilar hafa ítrekað sagt að aðeins verði farið í slíkar aðgerðir þegar talið er að það sé öruggt, og þá að degi til. Upp úr klukkan níu í kvöld varð jarðskjálfti, 3,8 að stærð, austur af Kleifarvatni og fannst hann víða um suðvesturhorn landsins. Fylgst er með stöðu mála í vaktinni hér að neðan, en hér má einnig nálgast vefmyndavél Vísis frá Þorbirni. Fréttastofa mun fylgjast með gangi mála í Grindavík í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Íbúar Grindavíkur fengu í dag að fara inn í bæinn og ná í allra mikilvægustu eigur sínar. Bærinn er nú aftur orðinn mannlaus en viðbragðsaðilar hafa ítrekað sagt að aðeins verði farið í slíkar aðgerðir þegar talið er að það sé öruggt, og þá að degi til. Upp úr klukkan níu í kvöld varð jarðskjálfti, 3,8 að stærð, austur af Kleifarvatni og fannst hann víða um suðvesturhorn landsins. Fylgst er með stöðu mála í vaktinni hér að neðan, en hér má einnig nálgast vefmyndavél Vísis frá Þorbirni. Fréttastofa mun fylgjast með gangi mála í Grindavík í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Samantekt: Tíðindalítil nótt að baki en morgunfundir framundan „Biðstaða“ er orð dagsins hvað varðar jarðskjálfta og möguleg eldsumbrot við Grindavík. Skjálftavirknin er söm og hún hefur verið; sífelldir skjálftar en flestir undir 3,0 að stærð. 13. nóvember 2023 06:08 Mest lesið „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Innlent Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Innlent Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Innlent Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Innlent „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Innlent Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Innlent „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Innlent Fleiri fréttir Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Alvotech stofnar þrjá leikskóla til að mæta vanda starfsmanna Læknar samþykkja nýjan kjarasamning Áfall fyrir andstæðinga laxeldis í Seyðisfirði Þjálfun í flugturni hafði áhrif á að lá við árekstri farþegaþotna Þætti skemmtilegt að vera í stjórnarandstöðu „gegn þessum þremur“ Þau sóttu um embætti landsbókavarðar Telja Seyðisfjörð þola tíu þúsund tonn af eldislaxi Skipstjórinn fylgdist ekki með og stímdi á hafnarkant Sjá meira
Samantekt: Tíðindalítil nótt að baki en morgunfundir framundan „Biðstaða“ er orð dagsins hvað varðar jarðskjálfta og möguleg eldsumbrot við Grindavík. Skjálftavirknin er söm og hún hefur verið; sífelldir skjálftar en flestir undir 3,0 að stærð. 13. nóvember 2023 06:08
Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Innlent
Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Innlent