Hver á að vera næsti formaður KSÍ? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 09:06 Það eru auðvitað margir sem eru tilkallaðir þegar kemur að formannsstól KSÍ. Það verður síðan að koma í ljós hvert af þeim hafi áhugi og hvað þá taka slaginn. Vísir/Samsett mynd Vanda Sigurgeirsdóttir tilkynnti í gær að hún muni láta af störfum sem formaður Knattspyrnusambands Íslands á næsta ársþingi í febrúar. Það er því mjög líklegt að það verði formannsslagur fyrir komandi þing enda mjög eftirsótt embætti. En hver á að setjast í formannsstólinn? Vanda er aðeins tíundi formaður KSÍ frá upphafi og fyrsta konan sem gegnir þessu stærsta formannsembætti hjá íslenskum sérsamböndunum. Erum við að fara að fá aftur karlmann í starfið eða leynist kannski þarna úti öflug og áhugasöm kona sem vill nýta sér gatið á múrnum sem Vanda braust í gegn um? Mennirnir sem sátu á undan henni, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, gætu báðir verið á blaði yfir þá sem koma til greina nú. Það er þó mikill munur á líkum á endurkomu þeirra í slíkan slag. Guðni Bergsson.vísir/vilhelm Guðni Bergsson hefur verið orðaður við endurkomu en hann sagði af sér formennsku í storminum mikla í Laugardalnum haustið 2021. Hann er líklegur til að bjóða sig fram aftur. Geir var formaður í tíu ár og það eru mun minni líkur á því að hann bæði bjóði sig fram eða verði kosinn. Hann reyndi að fella Guðna í formannsslag árið 2019 en tapaði þar illa með 26 atkvæðum á móti 119. Björn Einarsson, formaður Víkings, bauð sig fram til formanns árið 2017 en tapaði þá fyrir Guðna með 66 atkvæðum gegn 83. Það er ekki líklegt að Björn reyni aftur en hver veit? Það er eins ólíklegt að Sævar Pétursson, sem tapaði formannsslag á móti Vöndu, reyni í annað sinn á tveimur árum. Það má búast við því að leitað verði til öflugra leiðtoga í íslensku knattspyrnufjölskyldunni og það er vissulega til fullt af góðu fólki í hreyfingunni. Er kannski kominn tími á það að Jón Rúnar Halldórsson, sem hefur verið óhræddur við að gagnrýna KSÍ, sýni knattspyrnuhreyfingunni hvernig sé best að gera hlutina. Hann eða bróðir hans Viðar Halldórsson, formaður FH, hljóta að vera íhuga framboð. Börkur Edvardsson hefur lengi staðið í brúnni hjá ValSkjáskot/Stöð 2 Sport Tveir aðrir öflugir menn koma líka upp í hugann en það eru Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals og Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður knattspyrnudeildar KR. Báðir hafa verið lengi í forystustörfum í tveimur af stærstu félögum landsins og þekkja þessi mál og út og inn. Kári Árnason hefur gert flotta hluti hjá Víkingum sem yfirmaður knattspyrnumála alveg eins og hann gerði sem atvinnumaður og landsliðsmaður. Það er þó kannski líklegast að þetta starf komi núna of snemma fyrir hann að þessu sinni. Einn af stóru óvissuþáttunum er eflaust sá hvort að það komi fram óvæntur aðili sem takist að sameina fólk að baki sér eða hvort að einhver af reynsluboltunum ákveði að reyna að kanna fylgi sitt í kosningu sem þessari. Þá er auðvitað sterkur möguleiki á því að eitthvað af stjórnarfólki KSÍ í dag sýni því áhuga á að reyna að komast í formannsstólinn. Þar eru auðvitað fyrst á blaði varaformennirnir tveir, Borghildur Sigurðardóttir og Sigfús Ásgeir Kárason en eins má nefna stjórnarmenn eins og Ívar Ingimarsson og Pálma Haraldsson sem hafa mikla reynslu af fótboltanum sem leikmenn. Sif Atladóttir var að leggja fótboltaskóna á hilluna í haust.vísir/baldur Sé áhugi í hreyfingunni fyrir því að leyfa konunum að stýra KSÍ skipinu áfram þá koma tvær fyrrum landsliðskonur strax upp í hugann. Þær Ásthildur Helgadóttir og Sif Atladóttir voru báðar miklir leiðtogar þegar þær voru inn á vellinum og hafa sýnt með ummælum sínum og verkum að þær hafa mikla ástríðu fyrir fótboltanum. Sif hefur þegar sýnt vilja til að vera í framlínunni utan vallar með leiðtogastörfum sínum fyrir leikmannasamtökin. Fleiri nöfn eru vissulega á blaði og svo er auðvitað þetta óvænta framboð sem alltaf er von á. Vísir hefur safnað saman nokkrum nöfnum sem við teljum að komi til greina sem næsti formaður KSÍ. Þetta er auðvitað langt frá því að vera tæmandi listi. Jón Rúnar HalldórssonStöð 2/Egill Aðalsteinsson. Munu þessi bjóða sig fram til formanns KSÍ á ársþinginu 2024? Ásthildur Helgadóttir, fyrrverandi landsliðskona Björn Einarsson, formaður Víkings Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ Ívar Ingimarsson, stjórnarmaður í KSÍ Jón Rúnar Halldórsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar FH Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi Kristinn Kjærnested, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar KR Pálmi Haraldsson, stjórnarmaður í KSÍ Sif Atladóttir, fyrrverandi landsliðskona Sigfús Ásgeir Kárason, varaformaður KSÍ Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA Viðar Halldórsson, formaður FH Willum Þór Þórsson, ráðherra Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi landsliðsmaður KSÍ Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Vanda er aðeins tíundi formaður KSÍ frá upphafi og fyrsta konan sem gegnir þessu stærsta formannsembætti hjá íslenskum sérsamböndunum. Erum við að fara að fá aftur karlmann í starfið eða leynist kannski þarna úti öflug og áhugasöm kona sem vill nýta sér gatið á múrnum sem Vanda braust í gegn um? Mennirnir sem sátu á undan henni, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, gætu báðir verið á blaði yfir þá sem koma til greina nú. Það er þó mikill munur á líkum á endurkomu þeirra í slíkan slag. Guðni Bergsson.vísir/vilhelm Guðni Bergsson hefur verið orðaður við endurkomu en hann sagði af sér formennsku í storminum mikla í Laugardalnum haustið 2021. Hann er líklegur til að bjóða sig fram aftur. Geir var formaður í tíu ár og það eru mun minni líkur á því að hann bæði bjóði sig fram eða verði kosinn. Hann reyndi að fella Guðna í formannsslag árið 2019 en tapaði þar illa með 26 atkvæðum á móti 119. Björn Einarsson, formaður Víkings, bauð sig fram til formanns árið 2017 en tapaði þá fyrir Guðna með 66 atkvæðum gegn 83. Það er ekki líklegt að Björn reyni aftur en hver veit? Það er eins ólíklegt að Sævar Pétursson, sem tapaði formannsslag á móti Vöndu, reyni í annað sinn á tveimur árum. Það má búast við því að leitað verði til öflugra leiðtoga í íslensku knattspyrnufjölskyldunni og það er vissulega til fullt af góðu fólki í hreyfingunni. Er kannski kominn tími á það að Jón Rúnar Halldórsson, sem hefur verið óhræddur við að gagnrýna KSÍ, sýni knattspyrnuhreyfingunni hvernig sé best að gera hlutina. Hann eða bróðir hans Viðar Halldórsson, formaður FH, hljóta að vera íhuga framboð. Börkur Edvardsson hefur lengi staðið í brúnni hjá ValSkjáskot/Stöð 2 Sport Tveir aðrir öflugir menn koma líka upp í hugann en það eru Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals og Kristinn Kjærnested, fyrrum formaður knattspyrnudeildar KR. Báðir hafa verið lengi í forystustörfum í tveimur af stærstu félögum landsins og þekkja þessi mál og út og inn. Kári Árnason hefur gert flotta hluti hjá Víkingum sem yfirmaður knattspyrnumála alveg eins og hann gerði sem atvinnumaður og landsliðsmaður. Það er þó kannski líklegast að þetta starf komi núna of snemma fyrir hann að þessu sinni. Einn af stóru óvissuþáttunum er eflaust sá hvort að það komi fram óvæntur aðili sem takist að sameina fólk að baki sér eða hvort að einhver af reynsluboltunum ákveði að reyna að kanna fylgi sitt í kosningu sem þessari. Þá er auðvitað sterkur möguleiki á því að eitthvað af stjórnarfólki KSÍ í dag sýni því áhuga á að reyna að komast í formannsstólinn. Þar eru auðvitað fyrst á blaði varaformennirnir tveir, Borghildur Sigurðardóttir og Sigfús Ásgeir Kárason en eins má nefna stjórnarmenn eins og Ívar Ingimarsson og Pálma Haraldsson sem hafa mikla reynslu af fótboltanum sem leikmenn. Sif Atladóttir var að leggja fótboltaskóna á hilluna í haust.vísir/baldur Sé áhugi í hreyfingunni fyrir því að leyfa konunum að stýra KSÍ skipinu áfram þá koma tvær fyrrum landsliðskonur strax upp í hugann. Þær Ásthildur Helgadóttir og Sif Atladóttir voru báðar miklir leiðtogar þegar þær voru inn á vellinum og hafa sýnt með ummælum sínum og verkum að þær hafa mikla ástríðu fyrir fótboltanum. Sif hefur þegar sýnt vilja til að vera í framlínunni utan vallar með leiðtogastörfum sínum fyrir leikmannasamtökin. Fleiri nöfn eru vissulega á blaði og svo er auðvitað þetta óvænta framboð sem alltaf er von á. Vísir hefur safnað saman nokkrum nöfnum sem við teljum að komi til greina sem næsti formaður KSÍ. Þetta er auðvitað langt frá því að vera tæmandi listi. Jón Rúnar HalldórssonStöð 2/Egill Aðalsteinsson. Munu þessi bjóða sig fram til formanns KSÍ á ársþinginu 2024? Ásthildur Helgadóttir, fyrrverandi landsliðskona Björn Einarsson, formaður Víkings Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ Ívar Ingimarsson, stjórnarmaður í KSÍ Jón Rúnar Halldórsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar FH Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi Kristinn Kjærnested, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar KR Pálmi Haraldsson, stjórnarmaður í KSÍ Sif Atladóttir, fyrrverandi landsliðskona Sigfús Ásgeir Kárason, varaformaður KSÍ Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA Viðar Halldórsson, formaður FH Willum Þór Þórsson, ráðherra Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi landsliðsmaður
Munu þessi bjóða sig fram til formanns KSÍ á ársþinginu 2024? Ásthildur Helgadóttir, fyrrverandi landsliðskona Björn Einarsson, formaður Víkings Björn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ Ívar Ingimarsson, stjórnarmaður í KSÍ Jón Rúnar Halldórsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar FH Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi Kristinn Kjærnested, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar KR Pálmi Haraldsson, stjórnarmaður í KSÍ Sif Atladóttir, fyrrverandi landsliðskona Sigfús Ásgeir Kárason, varaformaður KSÍ Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA Viðar Halldórsson, formaður FH Willum Þór Þórsson, ráðherra Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi landsliðsmaður
KSÍ Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira