Blinken kominn til Tel Aviv og mun ræða við Netanyahu um hlé Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2023 07:09 Drengur grætur þegar björgunarmenn reyna að losa hann úr rústum eftir árás Ísraelshers. AP/Mohammed Dahman Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er lentur í Tel Aviv þar sem hann mun funda með Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Hann er sagður munu hvetja stjórnvöld til að gera hlé á árásum sínum og sókn í Gasa. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að Bandaríkin væru ekki að kalla eftir vopnahléi heldur tímabundnu og staðbundnu hléi. Áður en hann hélt af stað til Ísrael sagðist Blinken myndu ræða ákveðin skref til að takmarka þann skaða sem aðgerðir Ísraela hefðu á almenna borgara á Gasa. Hassan Nasrallah, einn æðsti leiðtogi Hezbollah, mun senda frá sér ávarp seinna í dag eftir margra vikna þögn. Komið hefur til átaka milli samtakanna og Ísraelshers frá því að Hamas-liðar gerðu árás á byggðir Ísraela 7. október síðastliðinn. Kirby sagði í gær að engar vísbendingar væru uppi um að Hezbollah-samtökin hygðust taka þátt í átökunum af fullu afli en menn myndu fylgjast með því hvað Nasrallah hefði að segja. Stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmnunum að það væri raunveruleg hætta á því að átökin á Gasa breiddust út. Á sama tíma og menn freistuðu þess að stöðva átökin mætti ekki hunsa stærra samhengið og nauðsyn þess að „draga úr hita“ á svæðinu, sem væri nærri suðustigi. Hættan væri ekki síst sú að öfgahópar myndu notfæra sér ástandið til að ýta undir hugmyndafræði til að festa menn í vítahring ofbeldis. Rafah-landamærin eru enn opin einstaklingum með erlent eða tvöfalt ríkisfang. Samkvæmt yfirvöldum við landamærin hafa fleiri en 700 nýtt sér tækifærið til að fara út af svæðinu síðustu tvo daga. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira
John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að Bandaríkin væru ekki að kalla eftir vopnahléi heldur tímabundnu og staðbundnu hléi. Áður en hann hélt af stað til Ísrael sagðist Blinken myndu ræða ákveðin skref til að takmarka þann skaða sem aðgerðir Ísraela hefðu á almenna borgara á Gasa. Hassan Nasrallah, einn æðsti leiðtogi Hezbollah, mun senda frá sér ávarp seinna í dag eftir margra vikna þögn. Komið hefur til átaka milli samtakanna og Ísraelshers frá því að Hamas-liðar gerðu árás á byggðir Ísraela 7. október síðastliðinn. Kirby sagði í gær að engar vísbendingar væru uppi um að Hezbollah-samtökin hygðust taka þátt í átökunum af fullu afli en menn myndu fylgjast með því hvað Nasrallah hefði að segja. Stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmnunum að það væri raunveruleg hætta á því að átökin á Gasa breiddust út. Á sama tíma og menn freistuðu þess að stöðva átökin mætti ekki hunsa stærra samhengið og nauðsyn þess að „draga úr hita“ á svæðinu, sem væri nærri suðustigi. Hættan væri ekki síst sú að öfgahópar myndu notfæra sér ástandið til að ýta undir hugmyndafræði til að festa menn í vítahring ofbeldis. Rafah-landamærin eru enn opin einstaklingum með erlent eða tvöfalt ríkisfang. Samkvæmt yfirvöldum við landamærin hafa fleiri en 700 nýtt sér tækifærið til að fara út af svæðinu síðustu tvo daga.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira