Herinn og lögreglan leitar að föður Liverpool stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 07:31 Luis Diaz bíður eftir fréttir af föður sínum í Kólumbíu. AP/Jon Super Leikmenn Liverpool tileinkuðu liðsfélaga sínum Luis Diaz sigurinn á Nottingham Forest á Anfield í gær en Kólumbíumaðurinn gat skiljanlega ekki tekið þátt í leiknum. Leit stendur nú að föður Luis Diaz í Kólumbíu og það er bæði kólumbíski herinn og lögreglan sem hafa verið kölluð út. Meira en tvö hundruð hermenn leita af pabbanum en það er fjörutíu þúsund punda fundarlaun í boði sem jafngildir rúmum 6,7 milljónum króna. Luis Diaz: Major military and police search under way for Liverpool player's father https://t.co/uIG37f09GL— BBC News (UK) (@BBCNews) October 29, 2023 Leitað er í norðurhluta landsins en vopnaðir menn höfðu rænt Luis Manuel Diaz og eiginkonu hans. Móðir Luis Diaz, Cilenis Marulanda, fannst í Barrancas á laugardaginn. Herinn hefur sett upp vegatálma og sett tvær sveitir af stað. Þá eru notaðir drónar, þyrlur og flugvél með radar við leitina. Yfirvöld í Kólumbíu hafa ekki gefið út nákvæma lýsingu á mannráninu en kólumbískir fjölmiðlar segja frá því að hjónin hafi verið tekin af vopnuðum mönnum á mótorhjólum þegar þau voru á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, sagði að öllu verði til tjaldað af hinu opinbera til að finna föður Diaz. Enski boltinn Kólumbía Tengdar fréttir Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Leit stendur nú að föður Luis Diaz í Kólumbíu og það er bæði kólumbíski herinn og lögreglan sem hafa verið kölluð út. Meira en tvö hundruð hermenn leita af pabbanum en það er fjörutíu þúsund punda fundarlaun í boði sem jafngildir rúmum 6,7 milljónum króna. Luis Diaz: Major military and police search under way for Liverpool player's father https://t.co/uIG37f09GL— BBC News (UK) (@BBCNews) October 29, 2023 Leitað er í norðurhluta landsins en vopnaðir menn höfðu rænt Luis Manuel Diaz og eiginkonu hans. Móðir Luis Diaz, Cilenis Marulanda, fannst í Barrancas á laugardaginn. Herinn hefur sett upp vegatálma og sett tvær sveitir af stað. Þá eru notaðir drónar, þyrlur og flugvél með radar við leitina. Yfirvöld í Kólumbíu hafa ekki gefið út nákvæma lýsingu á mannráninu en kólumbískir fjölmiðlar segja frá því að hjónin hafi verið tekin af vopnuðum mönnum á mótorhjólum þegar þau voru á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, sagði að öllu verði til tjaldað af hinu opinbera til að finna föður Diaz.
Enski boltinn Kólumbía Tengdar fréttir Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18