Fjögur hundruð árásir á sólarhring og meira en helmingur íbúa á vergangi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. október 2023 07:20 Særðir Palestínumenn leita aðhlynningar. Allir innviðir á Gasa eru við það að gefa undan. AP/Abed Khaled Ísraelsher segist hafa gert 400 árásir á skotmörk á Gasa-ströndinni síðasta sólarhringinn en í gær voru árásirnar 320. Herinn fullyrðir að aðgerðirnar hafi beinst gegn starfstöðvum hryðjuverkamanna á svæðinu. Benjamín Netanyahu forsætisráðherra líkti aðgerðunum við hnefa úr járni sem væri að lemja á Hamas-liðum. Engar fregnir hafa borist af mannfalli í árásunum enn em komið er. Hamas-samtökin slepptu tveimur gíslum úr haldi í gær og á föstudag var tveimur einnig sleppt. Samtökin eru þó talin hafa rúmlega 220 gísla enn á sínu valdi, sem teknir voru til fanga í áráusunum 7. október. Í nýrri skýrslu frá mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að 1,4 milljónir íbúa Gasa-svæðisins hafi nú þurft að yfirgefa heimili sín en alls búa 2,3 milljónir á svæðinu. Skortur á drykkjarvatni og örtröð fólks á þeim svæðum sem talin eru hættuminni er að verða stórt vandamál segir ennfremur. Skýrsluhöfundar segja að algengt sé að um 4.500 manns hýrist í skýlum sem sett hafa verið upp og er ætlað að skýla 1.500 til 2.000 einstaklingum. Þá eru einnig farnar að berast sögur af því að fólk sé að snúa aftur til norðurhluta Gasa, þrátt fyrir viðvaranir Ísralea um að þar sé ekki óhætt að vera. Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Sjá meira
Benjamín Netanyahu forsætisráðherra líkti aðgerðunum við hnefa úr járni sem væri að lemja á Hamas-liðum. Engar fregnir hafa borist af mannfalli í árásunum enn em komið er. Hamas-samtökin slepptu tveimur gíslum úr haldi í gær og á föstudag var tveimur einnig sleppt. Samtökin eru þó talin hafa rúmlega 220 gísla enn á sínu valdi, sem teknir voru til fanga í áráusunum 7. október. Í nýrri skýrslu frá mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að 1,4 milljónir íbúa Gasa-svæðisins hafi nú þurft að yfirgefa heimili sín en alls búa 2,3 milljónir á svæðinu. Skortur á drykkjarvatni og örtröð fólks á þeim svæðum sem talin eru hættuminni er að verða stórt vandamál segir ennfremur. Skýrsluhöfundar segja að algengt sé að um 4.500 manns hýrist í skýlum sem sett hafa verið upp og er ætlað að skýla 1.500 til 2.000 einstaklingum. Þá eru einnig farnar að berast sögur af því að fólk sé að snúa aftur til norðurhluta Gasa, þrátt fyrir viðvaranir Ísralea um að þar sé ekki óhætt að vera.
Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Sjá meira