Kosið á milli tveggja efstu í Argentínu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. október 2023 07:27 Sergio Massa er núverandi efnahagsráðherra og frambjóðandi stærsta stjórnarflokksins í landinu. AP Photo/Mario De Fina Kosið verður á ný á milli tveggja efstu í forsetakosningunum í Argentínu sem fram fóru í gær. Úrslitin komu nokkuð á óvart þar sem núverandi efnahagsráðherra landsins, vinstrimaðurinn Sergio Massa fékk flest atkvæði, eða 35 prósent. Hægrimanninum Javier Milei hafði verið spáð sigri í kosningunum en hann náði aðeins 30 prósentum atkvæðanna. Í ljósi þess að enginn einn frambjóðandi náði 45 prósentum eða meira þarf að kjósa aftur á milli þeirra tveggja efstu. Árangur Massa kom mörgum á óvart en mikil efnahagskrísa er nú í Argentínu og verðbólgan mælist 140 prósent. Því hafði verið búist við því að kjósendur myndu refsa efnahagsráðherranum fyrir það en svo fór þó ekki. Javier Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og vill meðal annars leggja niður seðlabanka landsins.AP Photo/Natacha Pisarenko Hægrimaðurinn Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og hafði hann meðal annars lofað því að leggja niður seðlabanka landsins og taka upp Bandaríkjadollar sem gjaldmiðil í stað argentínska pesósins. Seinni umferð kosninganna fer fram þann 19. nóvember næstkomandi. Argentína Tengdar fréttir Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust. 14. ágúst 2023 07:18 Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. 15. mars 2023 10:16 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Tólf ára barn á meðal sextán látinna Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Úrslitin komu nokkuð á óvart þar sem núverandi efnahagsráðherra landsins, vinstrimaðurinn Sergio Massa fékk flest atkvæði, eða 35 prósent. Hægrimanninum Javier Milei hafði verið spáð sigri í kosningunum en hann náði aðeins 30 prósentum atkvæðanna. Í ljósi þess að enginn einn frambjóðandi náði 45 prósentum eða meira þarf að kjósa aftur á milli þeirra tveggja efstu. Árangur Massa kom mörgum á óvart en mikil efnahagskrísa er nú í Argentínu og verðbólgan mælist 140 prósent. Því hafði verið búist við því að kjósendur myndu refsa efnahagsráðherranum fyrir það en svo fór þó ekki. Javier Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og vill meðal annars leggja niður seðlabanka landsins.AP Photo/Natacha Pisarenko Hægrimaðurinn Milei hafði farið mikinn í kosningabaráttunni og hafði hann meðal annars lofað því að leggja niður seðlabanka landsins og taka upp Bandaríkjadollar sem gjaldmiðil í stað argentínska pesósins. Seinni umferð kosninganna fer fram þann 19. nóvember næstkomandi.
Argentína Tengdar fréttir Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust. 14. ágúst 2023 07:18 Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. 15. mars 2023 10:16 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Tólf ára barn á meðal sextán látinna Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust. 14. ágúst 2023 07:18
Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. 15. mars 2023 10:16