Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Bjarki Sigurðsson skrifar 15. mars 2023 10:16 Alberto Angel Fernandez er forseti Argentínu. Getty/Kay Nietfeld Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. Vísitala neysluverðs í Argentínu hækkaði um 9,8 prósent milli janúar og febrúar og stendur verðbólgan á ársgrundvelli nú í 102,5 prósentum. Verðbólga í landinu hefur verið gífurleg undanfarin ár en frá því árið 2015 hefur hún nánast samfleytt verið yfir tuttugu prósentum. Í mars á síðasta ári var hún 55,1 prósent. Það er þó ekki nálægt verðbólgumeti Argentínumanna. Í mars árið 1990 var verðbólgan rúmlega tuttugu þúsund prósent eftir að Carlos Menem var kjörinn forseti og setti hagkerfi landsins í svokallaða „raflostmeðferð“ til að jafna sig eftir mikla kreppu. Meðal þess sem hann gerði var að selja flest allar eignir ríkisins til einkaaðila. Í september á síðasta ári mótmæltu íbúar landsins og heimtuðu að stjórnvöld myndu ráðast í aðgerðir til þess að koma til móts við íbúa í landinu. Í síðasta mánuði tilkynnti seðlabanki landsins að nýr tvö þúsund pesóa seðill yrði gefinn út. Tvö þúsund pesóar samsvara rúmlega 1.100 krónum. Argentína Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vísitala neysluverðs í Argentínu hækkaði um 9,8 prósent milli janúar og febrúar og stendur verðbólgan á ársgrundvelli nú í 102,5 prósentum. Verðbólga í landinu hefur verið gífurleg undanfarin ár en frá því árið 2015 hefur hún nánast samfleytt verið yfir tuttugu prósentum. Í mars á síðasta ári var hún 55,1 prósent. Það er þó ekki nálægt verðbólgumeti Argentínumanna. Í mars árið 1990 var verðbólgan rúmlega tuttugu þúsund prósent eftir að Carlos Menem var kjörinn forseti og setti hagkerfi landsins í svokallaða „raflostmeðferð“ til að jafna sig eftir mikla kreppu. Meðal þess sem hann gerði var að selja flest allar eignir ríkisins til einkaaðila. Í september á síðasta ári mótmæltu íbúar landsins og heimtuðu að stjórnvöld myndu ráðast í aðgerðir til þess að koma til móts við íbúa í landinu. Í síðasta mánuði tilkynnti seðlabanki landsins að nýr tvö þúsund pesóa seðill yrði gefinn út. Tvö þúsund pesóar samsvara rúmlega 1.100 krónum.
Argentína Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent