Kynlífsverkafólk mótmælir flutningi Rauða hverfisins í Amsterdam Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2023 07:45 Fyrirhuguðum aðgerðum hefur verið harðlega mótmælt, bæði af kynlífsverkafólki og íbúum á svæðum sem koma til greina sem ný erótísk miðstöð. epa/Robin Van Lonkhuijsen Kynlífsverkafólk í Amsterdam mótmælir nú harðlega fyrirætluðum flutningi „Rauða hverfisins“ úr borginni og í nýja „miðstöð erótíkur“ í úthverfunum. „Ef kynlífsverkafólki er ekki um að kenna, af hverju er þá verið að refsa okkur?“ stóð á mótmælastpjöldum grímuklæddra mótmælenda þegar þeir gengu í gegnum hverfið í gær, í átt að ráðhúsinu. Borgarstjórinn Femke Halsema er meðal þeirra sem vilja hverfið burt, meðal annars til að hreinsa Amsterdam af stimplinum „syndaborg“ og draga úr ferðamannstraumnum og glæpum á svæðinu. Íbúar á þeim svæðum þar sem hin nýja erótíska miðstöð á mögulega að verða til eru hins vegar ekki par sáttir né heldur kynlífsverkafólkið sem þykir að verið sé að refsa því fyrir stóreyga túristamergðina og smáglæpina sem fylgja. Rauða hverfið hefur löngum verið þekkt fyrir stóra upplýsta glugga, þar sem kynlífsverkafólk auglýsir og bíður eftir næsta kúnna. Borgarráð hefur lagt til þrjá staði þar sem til stendur að tryggja um það bil 100 herbergi fyrir kynlífsverkafólk en það er lítt hrifið. Lyfjastofnun Evrópu hefur einnig dregist inn í umræðuna en það vakti mikla reiði meðal starfsmanna hennar þegar í ljós kom að einn af mögulegum stöðum væri í næsta nágrenni við höfuðstöðvar stofnunarinnar. Um það bil 20 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista gegn flutningi hverfisins og kalla þess í stað eftir einhvers konar stýringu á fjölda ferðamanna og aukinni löggæslu, sérstaklega á næturnar. Guardian fjallar ítarlega um málið. Holland Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
„Ef kynlífsverkafólki er ekki um að kenna, af hverju er þá verið að refsa okkur?“ stóð á mótmælastpjöldum grímuklæddra mótmælenda þegar þeir gengu í gegnum hverfið í gær, í átt að ráðhúsinu. Borgarstjórinn Femke Halsema er meðal þeirra sem vilja hverfið burt, meðal annars til að hreinsa Amsterdam af stimplinum „syndaborg“ og draga úr ferðamannstraumnum og glæpum á svæðinu. Íbúar á þeim svæðum þar sem hin nýja erótíska miðstöð á mögulega að verða til eru hins vegar ekki par sáttir né heldur kynlífsverkafólkið sem þykir að verið sé að refsa því fyrir stóreyga túristamergðina og smáglæpina sem fylgja. Rauða hverfið hefur löngum verið þekkt fyrir stóra upplýsta glugga, þar sem kynlífsverkafólk auglýsir og bíður eftir næsta kúnna. Borgarráð hefur lagt til þrjá staði þar sem til stendur að tryggja um það bil 100 herbergi fyrir kynlífsverkafólk en það er lítt hrifið. Lyfjastofnun Evrópu hefur einnig dregist inn í umræðuna en það vakti mikla reiði meðal starfsmanna hennar þegar í ljós kom að einn af mögulegum stöðum væri í næsta nágrenni við höfuðstöðvar stofnunarinnar. Um það bil 20 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista gegn flutningi hverfisins og kalla þess í stað eftir einhvers konar stýringu á fjölda ferðamanna og aukinni löggæslu, sérstaklega á næturnar. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Holland Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira