Hæstiréttur Indlands neitar að lögleiða hjónabönd samkynja para Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2023 09:02 Niðurstöðunnar var beðið með mikilli eftirvæntingu en þegar dómurinn var lesinn upphátt varð ljóst að sigur yrði ekki unninn í dag. AP/Rafiq Maqbool Hæstiréttur Indlands hefur úrskurðað gegn lögleiðingu hjónabands samkynja para, með þeim rökum að dómstóllinn hafi ekki vald til að taka þá ákvörðun. Niðurstöðunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en indverska þjóðin er ein sú fjölmennasta í heimi og gera má ráð fyrir að þar af séu tugmilljónir samkynhneigðir eða tvíkynhneigðir. Yfir 20 mál lágu fyrir í málinu, bæði frá pörum og aðgerðasinnum, sem sögðu núgildandi lög sem gera ekki ráð fyrir hjónabandi samkynja einstaklinga gera þá að annars flokks borgurum. Bæði stjórnvöld og trúarleiðtogar hafa sett sig mjög upp á móti því að samkynja pör fái að ganga í hjónaband og segja það meðal annars myndu brjóta gegn menningu og hefðum landsins. Samhliða neikvæðri niðurstöðu sinni lagði Hæstiréttur hins vegar blessun sína yfir tillögu stjórnvalda um skipun nefndar sem mun skoða að veita samkynja pörum sömu félagslegu og lagalegu réttindi og gagnkynhneigð pör njóta. Þeir sem höfðu vonast eftir annarri niðurstöðu hafa lýst vonbrigðum sínum og saka dómstólinn meðal annars um að hafa viljað koma vandamálinu yfir á einhvern annan. Margir þeirra sem höfðu safnast saman fyrir utan dómshúsið sögðist hins vegar verða að vona að um væri að ræða skref í átt að auknum réttindum. Indland Hinsegin Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Niðurstöðunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en indverska þjóðin er ein sú fjölmennasta í heimi og gera má ráð fyrir að þar af séu tugmilljónir samkynhneigðir eða tvíkynhneigðir. Yfir 20 mál lágu fyrir í málinu, bæði frá pörum og aðgerðasinnum, sem sögðu núgildandi lög sem gera ekki ráð fyrir hjónabandi samkynja einstaklinga gera þá að annars flokks borgurum. Bæði stjórnvöld og trúarleiðtogar hafa sett sig mjög upp á móti því að samkynja pör fái að ganga í hjónaband og segja það meðal annars myndu brjóta gegn menningu og hefðum landsins. Samhliða neikvæðri niðurstöðu sinni lagði Hæstiréttur hins vegar blessun sína yfir tillögu stjórnvalda um skipun nefndar sem mun skoða að veita samkynja pörum sömu félagslegu og lagalegu réttindi og gagnkynhneigð pör njóta. Þeir sem höfðu vonast eftir annarri niðurstöðu hafa lýst vonbrigðum sínum og saka dómstólinn meðal annars um að hafa viljað koma vandamálinu yfir á einhvern annan. Margir þeirra sem höfðu safnast saman fyrir utan dómshúsið sögðist hins vegar verða að vona að um væri að ræða skref í átt að auknum réttindum.
Indland Hinsegin Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira