Breska ríkisstjórnin neitar að afhenda gögn tengd máli Man City Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 14:01 Mynd úr æfingaferð Man City til Abu Dhabi. Breska ríkisstjórnin hefur staðfest að sendiráð sitt í Abu Dhabi hafi rætt við utanríkis- og samveldisráðuneyti Bretlands um ákærurnar sem borist hafa á hendur Manchester City í tengslum við brot á fjármálareglum. Kæran gegn Man City barst í febrúar á þessu ári og var þar greint frá því að liðið hefði 115 sinnum gerst brotlegt á reglum um rekstur fótboltafélaga frá árunum 2009–18. Liðið hafði áður verið dæmt brotlegt af UEFA og dæmt úr öllum Evrópukeppnum árið 2020, því banni var þó áfrýjað og seinna aflétt af Alþjóða íþróttadómstólnum. Nú greinir The Athletic frá því að breska ríkisstjórnin hefur blandað sér í málið og rætt við fulltrúa í ríkisstjórn Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Miðillinn hefur sóst eftir upplýsingum um málið á grundvelli laga um upplýsingafrelsi en breska ríkisstjórnin neitar að gefa þær upp. Ráðuneytið í Bretlandi hefur staðfest tilvist gagnanna og að málið hafi verið rætt á fundum við sendiráð sitt í furstadæmunum. Þeir segja málið snerta almannahag og utanríkissamskipti milli ríkjanna og yrðu þessi gögn gerð opinber myndi það skaða sambandið milli Bretlands og Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Manchester City er vissulega í eigu Sheikh Mansour, varaforseta ríkisins, en klúbburinn hefur ítrekað marg oft að hann sé ekki í eigu ríksins líkt og Newcastle er í eigu ríkissjóðs Sádí-Arabíu. Það þykir því áhugavert að breska ríkisstjórnin telji þessa gögn geta skaðað ríkjasambandið þegar Manchester City hefur neitað öllum ásökunum í málinu. Fjármál Manchester City til rannsóknar Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01 Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01 Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01 „Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Kæran gegn Man City barst í febrúar á þessu ári og var þar greint frá því að liðið hefði 115 sinnum gerst brotlegt á reglum um rekstur fótboltafélaga frá árunum 2009–18. Liðið hafði áður verið dæmt brotlegt af UEFA og dæmt úr öllum Evrópukeppnum árið 2020, því banni var þó áfrýjað og seinna aflétt af Alþjóða íþróttadómstólnum. Nú greinir The Athletic frá því að breska ríkisstjórnin hefur blandað sér í málið og rætt við fulltrúa í ríkisstjórn Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Miðillinn hefur sóst eftir upplýsingum um málið á grundvelli laga um upplýsingafrelsi en breska ríkisstjórnin neitar að gefa þær upp. Ráðuneytið í Bretlandi hefur staðfest tilvist gagnanna og að málið hafi verið rætt á fundum við sendiráð sitt í furstadæmunum. Þeir segja málið snerta almannahag og utanríkissamskipti milli ríkjanna og yrðu þessi gögn gerð opinber myndi það skaða sambandið milli Bretlands og Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Manchester City er vissulega í eigu Sheikh Mansour, varaforseta ríkisins, en klúbburinn hefur ítrekað marg oft að hann sé ekki í eigu ríksins líkt og Newcastle er í eigu ríkissjóðs Sádí-Arabíu. Það þykir því áhugavert að breska ríkisstjórnin telji þessa gögn geta skaðað ríkjasambandið þegar Manchester City hefur neitað öllum ásökunum í málinu.
Fjármál Manchester City til rannsóknar Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01 Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01 Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01 „Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01
Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01
Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01
„Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01