Breska ríkisstjórnin neitar að afhenda gögn tengd máli Man City Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 14:01 Mynd úr æfingaferð Man City til Abu Dhabi. Breska ríkisstjórnin hefur staðfest að sendiráð sitt í Abu Dhabi hafi rætt við utanríkis- og samveldisráðuneyti Bretlands um ákærurnar sem borist hafa á hendur Manchester City í tengslum við brot á fjármálareglum. Kæran gegn Man City barst í febrúar á þessu ári og var þar greint frá því að liðið hefði 115 sinnum gerst brotlegt á reglum um rekstur fótboltafélaga frá árunum 2009–18. Liðið hafði áður verið dæmt brotlegt af UEFA og dæmt úr öllum Evrópukeppnum árið 2020, því banni var þó áfrýjað og seinna aflétt af Alþjóða íþróttadómstólnum. Nú greinir The Athletic frá því að breska ríkisstjórnin hefur blandað sér í málið og rætt við fulltrúa í ríkisstjórn Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Miðillinn hefur sóst eftir upplýsingum um málið á grundvelli laga um upplýsingafrelsi en breska ríkisstjórnin neitar að gefa þær upp. Ráðuneytið í Bretlandi hefur staðfest tilvist gagnanna og að málið hafi verið rætt á fundum við sendiráð sitt í furstadæmunum. Þeir segja málið snerta almannahag og utanríkissamskipti milli ríkjanna og yrðu þessi gögn gerð opinber myndi það skaða sambandið milli Bretlands og Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Manchester City er vissulega í eigu Sheikh Mansour, varaforseta ríkisins, en klúbburinn hefur ítrekað marg oft að hann sé ekki í eigu ríksins líkt og Newcastle er í eigu ríkissjóðs Sádí-Arabíu. Það þykir því áhugavert að breska ríkisstjórnin telji þessa gögn geta skaðað ríkjasambandið þegar Manchester City hefur neitað öllum ásökunum í málinu. Fjármál Manchester City til rannsóknar Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01 Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01 Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01 „Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Kæran gegn Man City barst í febrúar á þessu ári og var þar greint frá því að liðið hefði 115 sinnum gerst brotlegt á reglum um rekstur fótboltafélaga frá árunum 2009–18. Liðið hafði áður verið dæmt brotlegt af UEFA og dæmt úr öllum Evrópukeppnum árið 2020, því banni var þó áfrýjað og seinna aflétt af Alþjóða íþróttadómstólnum. Nú greinir The Athletic frá því að breska ríkisstjórnin hefur blandað sér í málið og rætt við fulltrúa í ríkisstjórn Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Miðillinn hefur sóst eftir upplýsingum um málið á grundvelli laga um upplýsingafrelsi en breska ríkisstjórnin neitar að gefa þær upp. Ráðuneytið í Bretlandi hefur staðfest tilvist gagnanna og að málið hafi verið rætt á fundum við sendiráð sitt í furstadæmunum. Þeir segja málið snerta almannahag og utanríkissamskipti milli ríkjanna og yrðu þessi gögn gerð opinber myndi það skaða sambandið milli Bretlands og Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Manchester City er vissulega í eigu Sheikh Mansour, varaforseta ríkisins, en klúbburinn hefur ítrekað marg oft að hann sé ekki í eigu ríksins líkt og Newcastle er í eigu ríkissjóðs Sádí-Arabíu. Það þykir því áhugavert að breska ríkisstjórnin telji þessa gögn geta skaðað ríkjasambandið þegar Manchester City hefur neitað öllum ásökunum í málinu.
Fjármál Manchester City til rannsóknar Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01 Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01 Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01 „Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01
Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01
Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01
„Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01