Man United selur Henderson og fær vinstri bakvörð frá Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2023 23:31 Dean Henderson er genginn í raðir Crystal Palace. James Gill/Getty Images Það hefur verið nóg um að vera á skrifstofu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United í kvöld en félagið seldi leikmann sem og það virðist hafa fundið vinstri bakvörð. Markvörðurinn Dean Henderson er loks farinn frá Man United en hann hefur verið orðaður frá félaginu í allt sumar. Hann lék með Nottingham Forest á síðustu leiktíð áður en hann meiddist. Henderson hefur verið fjarri góðu gamni í allt að sjö mánuði en það stöðvaði ekki Crystal Palace sem keypti hann á 15 milljónir punda, tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. A proud Red, always Thank you for everything and all the best in your career, @DeanHenderson #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 31, 2023 Kaupverðið gæti numið 20 milljónum þegar uppi er staðið en fimm milljónir eru tengdar árangri hans hjá Palace. Vinstri bakvörðurinn Sergio Reguilón mun svo ganga í raðir Man United áður en glugginn lokar en félagið hefur komist að samkomulagi um að fá Spánverjann lánaðan vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Sergio Reguilón to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place with Tottenham on loan deal #MUFCUnderstand medical tests are taking place right now! There will be clause to break loan deal in January. Marc Cucurella deal, OFF. pic.twitter.com/IWjIucXcb2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Talið er að það verði klásúla í samningnum sem geri Man Utd kleift að rifta honum í janúar fari svo að Shaw og Malacia verði leikfærir þá. Einnig hefur verið staðfest að miðvörðurinn Teden Mengi sé farinn til Luton Town og að viðræður Man Utd við Fiorentina um möguleg vistaskipti miðjumannsins Sofyan Amrabat séu komnar aftur af stað. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Markvörðurinn Dean Henderson er loks farinn frá Man United en hann hefur verið orðaður frá félaginu í allt sumar. Hann lék með Nottingham Forest á síðustu leiktíð áður en hann meiddist. Henderson hefur verið fjarri góðu gamni í allt að sjö mánuði en það stöðvaði ekki Crystal Palace sem keypti hann á 15 milljónir punda, tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. A proud Red, always Thank you for everything and all the best in your career, @DeanHenderson #MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 31, 2023 Kaupverðið gæti numið 20 milljónum þegar uppi er staðið en fimm milljónir eru tengdar árangri hans hjá Palace. Vinstri bakvörðurinn Sergio Reguilón mun svo ganga í raðir Man United áður en glugginn lokar en félagið hefur komist að samkomulagi um að fá Spánverjann lánaðan vegna meiðsla Luke Shaw og Tyrell Malacia. Sergio Reguilón to Manchester United, here we go! Verbal agreement in place with Tottenham on loan deal #MUFCUnderstand medical tests are taking place right now! There will be clause to break loan deal in January. Marc Cucurella deal, OFF. pic.twitter.com/IWjIucXcb2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2023 Talið er að það verði klásúla í samningnum sem geri Man Utd kleift að rifta honum í janúar fari svo að Shaw og Malacia verði leikfærir þá. Einnig hefur verið staðfest að miðvörðurinn Teden Mengi sé farinn til Luton Town og að viðræður Man Utd við Fiorentina um möguleg vistaskipti miðjumannsins Sofyan Amrabat séu komnar aftur af stað.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira