Hvetur eldra fólk og áhættuhópa til að þiggja bólusetningu í haust Helena Rós Sturludóttir skrifar 27. ágúst 2023 12:33 Guðrún segir að mikil fjölgun hafi orðið Covid-smituðum einstaklingum undanfarnar vikur. Vísir/Arnar Undanfarnar vikur hefur orðið mikil fjölgun Covid smitaðra hér á landi. Sóttvarnalæknir segir ólíklegt að grípa þurfi til aðgerða en hvetur eldra fólk og áhættuhópa til að þiggja bólusetningu vegna Covid í haust Ísland er ekki sér á báti hvað varðar fjölgun Covid-smitaðra undanfarið því sama er að gerast í löndunum í kring að sögn Guðrúnar Aspelund sóttvarnalæknis. Einkenni veikindanna séu svipuð og áður. „Við höfum ekki séð nein merki um meiri veikindi, það er að segja, fleiri innlagnir eða alvarleika,“ segir Guðrún. Litlar líkur á aðgerðum Ekki séu miklar líkur á því að grípa þurfi til aðgerða. „Við ætlum að hvetja til að eldra fólk og áhættuhópar þiggi bólusetningu núna í haust en annars finnst mér ekki líklegt að það verði neinar aðrar aðgerðir.“ Fólk smitist nú af mismunandi afbrigðum Ómíkron sem séu fjölmörg. Innlögnum á sjúkrahúsum hafi þó ekki fjölgað vegna Covid. Sýkingar auki álag „Því miður hafa komið upp sýkingar á spítalanum bæði hjá sjúklingum og starfsfólki og það auðvitað eykur álagið og getur valdið fólki meiri erfiðleikum að fá slíkt ofan á aðra sjúkdóma sem það er með fyrir,“ segir Guðrún og bætir við að eldra fólk og áhættuhópar séu mestri hættu á að verða alvarlega veik af völdum Covid. „Það er þannig að því eldri sem þú ert því meiri er hættan á að verða alvarlega veikur og síðan er það fólk með undirliggjandi sjúkdóma yfirleitt langvinna sjúkdóma sérstaklega ónæmisbælingu, hjarta- og lungnasjúkdóma, sykursýki og fleira,“ segir hún jafnframt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Eldri borgarar Bólusetningar Tengdar fréttir Fjölgun Covid-19 smitaðra Sóttvarnalæknir segir greiningum á Covid-19 smitum hérlendis hafa fjölgað upp á síðkastið. Þau afbrigði sem flakka nú á milli manna eru ekki skæðari en önnur afbrigði miðað við þær rannsóknir sem gerðar hafa verið. 15. ágúst 2023 11:51 Ítreka öryggi bóluefnanna og vara við falsupplýsingum Alþjóðasamband lyfjastofnana (ICMRA) hefur sent frá sér yfirlýsingu til að ítreka og vekja athygli á öryggi bóluefnanna við Covid-19 og röngum og misvísandi upplýsingum sem eru í umferð. 11. júlí 2023 08:20 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Ísland er ekki sér á báti hvað varðar fjölgun Covid-smitaðra undanfarið því sama er að gerast í löndunum í kring að sögn Guðrúnar Aspelund sóttvarnalæknis. Einkenni veikindanna séu svipuð og áður. „Við höfum ekki séð nein merki um meiri veikindi, það er að segja, fleiri innlagnir eða alvarleika,“ segir Guðrún. Litlar líkur á aðgerðum Ekki séu miklar líkur á því að grípa þurfi til aðgerða. „Við ætlum að hvetja til að eldra fólk og áhættuhópar þiggi bólusetningu núna í haust en annars finnst mér ekki líklegt að það verði neinar aðrar aðgerðir.“ Fólk smitist nú af mismunandi afbrigðum Ómíkron sem séu fjölmörg. Innlögnum á sjúkrahúsum hafi þó ekki fjölgað vegna Covid. Sýkingar auki álag „Því miður hafa komið upp sýkingar á spítalanum bæði hjá sjúklingum og starfsfólki og það auðvitað eykur álagið og getur valdið fólki meiri erfiðleikum að fá slíkt ofan á aðra sjúkdóma sem það er með fyrir,“ segir Guðrún og bætir við að eldra fólk og áhættuhópar séu mestri hættu á að verða alvarlega veik af völdum Covid. „Það er þannig að því eldri sem þú ert því meiri er hættan á að verða alvarlega veikur og síðan er það fólk með undirliggjandi sjúkdóma yfirleitt langvinna sjúkdóma sérstaklega ónæmisbælingu, hjarta- og lungnasjúkdóma, sykursýki og fleira,“ segir hún jafnframt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Eldri borgarar Bólusetningar Tengdar fréttir Fjölgun Covid-19 smitaðra Sóttvarnalæknir segir greiningum á Covid-19 smitum hérlendis hafa fjölgað upp á síðkastið. Þau afbrigði sem flakka nú á milli manna eru ekki skæðari en önnur afbrigði miðað við þær rannsóknir sem gerðar hafa verið. 15. ágúst 2023 11:51 Ítreka öryggi bóluefnanna og vara við falsupplýsingum Alþjóðasamband lyfjastofnana (ICMRA) hefur sent frá sér yfirlýsingu til að ítreka og vekja athygli á öryggi bóluefnanna við Covid-19 og röngum og misvísandi upplýsingum sem eru í umferð. 11. júlí 2023 08:20 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Fjölgun Covid-19 smitaðra Sóttvarnalæknir segir greiningum á Covid-19 smitum hérlendis hafa fjölgað upp á síðkastið. Þau afbrigði sem flakka nú á milli manna eru ekki skæðari en önnur afbrigði miðað við þær rannsóknir sem gerðar hafa verið. 15. ágúst 2023 11:51
Ítreka öryggi bóluefnanna og vara við falsupplýsingum Alþjóðasamband lyfjastofnana (ICMRA) hefur sent frá sér yfirlýsingu til að ítreka og vekja athygli á öryggi bóluefnanna við Covid-19 og röngum og misvísandi upplýsingum sem eru í umferð. 11. júlí 2023 08:20