Rannsaka andlát 88 einstaklinga í tengslum við „eitursala“ í Kanada Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. ágúst 2023 08:06 Kenneth Law var handtekinn í maí síðastliðnum. Peel Regional Police Lögregluyfirvöld á Bretlandseyjum telja að minnsta kosti 88 einstaklinga þar í landi hafa látist eftir að hafa verslað efni af „eitursala“ í Kanada. Kenneth Law var handtekinn í maí síðastliðnum og er grunaður um að hafa aðstoðað fólk við að fremja sjálfsvíg. Lögregla í Kanada hóf rannsókn málsins í kjölfar grunsamlegs dauðsfalls einstaklings í Toronto. Law, 57 ára, er talinn hafa haldið úti nokkrum vefsíðum þar sem hann seldi varning til fólks sem var í sjálfsvígshugleiðingum, þar á meðal eitur sem hann sendi til yfir 40 landa. Yfirvöld á Bretlandseyjum hafa unnið að því frá handtöku Law að hafa samband við og athuga með alla sem vitað er að pöntuðu efnið frá honum. Um er að ræða 232 einstaklinga sem versluðu við Law á tveggja ára tímabili. Samkvæmt lögreglu eru 88 af þeim látnir en enn á eftir að ganga úr skugga um hvort fólkið dó eftir að hafa innbyrt efnið frá Law. BBC hefur rætt við föður Tom Parfett, sem var 22 ára þegar hann tók eigið líf í október 2021 eftir að hafa keypt efni af Law. David Parfett segist reiður lögreglunni fyrir að gera ekki meira til að loka vefsíðum þar sem níðst sé á ungum og viðkvæmum einstaklingum. Parfett sagði son sinn hafa rætt um að fremja sjálfsvíg í hópum tileinkuðum málefninu á netinu, þar sem hann hefði jafnvel fengið hvatningu til að láta til skarar skríða. „Við verðum að horfast í augu við það að í nútímasamfélagi getur fólk fundið annað fólk með sömu hugðarefni til að ræða erfiðustu málefni... það er ekkert eftirlit með þessum samfélögum og þau eru að valda gríðarlegum skaða,“ segir Parfett. Hér má finna umfjöllun BBC. Kanada Erlend sakamál Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Lögregla í Kanada hóf rannsókn málsins í kjölfar grunsamlegs dauðsfalls einstaklings í Toronto. Law, 57 ára, er talinn hafa haldið úti nokkrum vefsíðum þar sem hann seldi varning til fólks sem var í sjálfsvígshugleiðingum, þar á meðal eitur sem hann sendi til yfir 40 landa. Yfirvöld á Bretlandseyjum hafa unnið að því frá handtöku Law að hafa samband við og athuga með alla sem vitað er að pöntuðu efnið frá honum. Um er að ræða 232 einstaklinga sem versluðu við Law á tveggja ára tímabili. Samkvæmt lögreglu eru 88 af þeim látnir en enn á eftir að ganga úr skugga um hvort fólkið dó eftir að hafa innbyrt efnið frá Law. BBC hefur rætt við föður Tom Parfett, sem var 22 ára þegar hann tók eigið líf í október 2021 eftir að hafa keypt efni af Law. David Parfett segist reiður lögreglunni fyrir að gera ekki meira til að loka vefsíðum þar sem níðst sé á ungum og viðkvæmum einstaklingum. Parfett sagði son sinn hafa rætt um að fremja sjálfsvíg í hópum tileinkuðum málefninu á netinu, þar sem hann hefði jafnvel fengið hvatningu til að láta til skarar skríða. „Við verðum að horfast í augu við það að í nútímasamfélagi getur fólk fundið annað fólk með sömu hugðarefni til að ræða erfiðustu málefni... það er ekkert eftirlit með þessum samfélögum og þau eru að valda gríðarlegum skaða,“ segir Parfett. Hér má finna umfjöllun BBC.
Kanada Erlend sakamál Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira