United vill fá allt að fimmtíu milljónir punda fyrir McTominay Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2023 17:00 Scott McTominay hefur leikið rúmlega tvö hundruð leiki fyrir Manchester United. getty/Al Bello Manchester United vill fá allt að fimmtíu milljónir punda fyrir Scott McTominay. Skoski landsliðsmaðurinn er á óskalista West Ham United sem á nægan tíma eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir 105 milljónir punda. Harry Maguire, fyrrverandi fyrirliði United, hefur einnig verið orðaður við West Ham. Hamrarnir munu þurfa að punga út ansi vænni upphæð til að fá McTominay en United hefur sett fjörutíu til fimmtíu milljóna punda verðmiða á hann. United freistar þess ekki að losna við McTominay en gæti selt hann ef gott tilboð berst. McTominay, sem er 26 ára, á tvö ár eftir af samningi sínum við United. Skotinn er uppalinn hjá félaginu og hefur verið hjá því síðan hann var fimm ára. Fred, sem spilaði oft á miðjunni með McTominay undir stjórn Oles Gunnars Solskjær, er væntanlega á förum frá United sem hefur verið orðað við Sofyan Amrabat, miðjumann Fiorentina. Enski boltinn Tengdar fréttir Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. 26. júlí 2023 11:31 Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. 25. júlí 2023 10:45 Julia Roberts heldur áfram að sýna ást sína á Manchester United Bandaríska leikkonan Julia Roberts sér bara eitt lið í Manchester borg og það eru ekki Englandsmeistarar undanfarinna ára í Manchester City. 24. júlí 2023 15:31 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Skoski landsliðsmaðurinn er á óskalista West Ham United sem á nægan tíma eftir að hafa selt Declan Rice til Arsenal fyrir 105 milljónir punda. Harry Maguire, fyrrverandi fyrirliði United, hefur einnig verið orðaður við West Ham. Hamrarnir munu þurfa að punga út ansi vænni upphæð til að fá McTominay en United hefur sett fjörutíu til fimmtíu milljóna punda verðmiða á hann. United freistar þess ekki að losna við McTominay en gæti selt hann ef gott tilboð berst. McTominay, sem er 26 ára, á tvö ár eftir af samningi sínum við United. Skotinn er uppalinn hjá félaginu og hefur verið hjá því síðan hann var fimm ára. Fred, sem spilaði oft á miðjunni með McTominay undir stjórn Oles Gunnars Solskjær, er væntanlega á förum frá United sem hefur verið orðað við Sofyan Amrabat, miðjumann Fiorentina.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. 26. júlí 2023 11:31 Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. 25. júlí 2023 10:45 Julia Roberts heldur áfram að sýna ást sína á Manchester United Bandaríska leikkonan Julia Roberts sér bara eitt lið í Manchester borg og það eru ekki Englandsmeistarar undanfarinna ára í Manchester City. 24. júlí 2023 15:31 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. 26. júlí 2023 11:31
Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. 25. júlí 2023 10:45
Julia Roberts heldur áfram að sýna ást sína á Manchester United Bandaríska leikkonan Julia Roberts sér bara eitt lið í Manchester borg og það eru ekki Englandsmeistarar undanfarinna ára í Manchester City. 24. júlí 2023 15:31