Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 11:31 Paul Mullin, aðalmarkaskorari Wrexham, fékk slæmt högg og endaði leikinn upp á sjúkrahúsi. Getty/Matthew Ashton Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. Wrexham er nýkomið upp í ensku D-deildina og hefur verið í stórsókn síðan að Hollywood eigendurnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney eignuðust félagið. REPORT | Wrexham 3-1 Manchester UnitedElliot Lee, Aaron Hayden and Sam Dalby contributed to the victory in front of a record crowd at the Snapdragon Stadium. #WxmAFC | #WxmUSTour— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023 Það fylgir þó sögunni að lið Manchester United í nótt var skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Eldri og reyndari leikmenn hópsins höfðu farið áfram á undan til Texas þar sem æfingaferðin heldur áfram með leik á móti Real Madrid á morgun. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, horfði á leikinn en það ólíklegt að margir ungir leikmenn hafi náð að sanna sig fyrir honum í nótt. Reynsluboltinn Jonny Evans reyndi að hjálpa til en árangurs. Ten Hag sagði við MUTV að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með leikinn en að ungu leikmennirnir þyrftu að læra af þessu. Paul Mullin, leikmaður Wrexham, fór af velli með samfallið lunga eftir samstuð við Nathan Bishop, markvörð Manchester United. Mullin skoraði 46 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Your Snapdragon Cup champions, Wrexham AFC! #WxmAFC | #WxmUSTour pic.twitter.com/eK9R1WAP0R— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023 Ryan Reynolds, þekktari Hollywood eigandi Wrexham, gat ekki mætt á leikinn en þar var aftur á móti kollegi hans Rob McElhenney. Leikurinn fór fram á Snapdragon Stadium í Kaliforníu og var uppselt á leikinn. 34.248 mættu á leikinn. Elliot Lee, Aaron Hayden og Sam Dalby skoruðu mörk Wrexham en Marc Jurado minnkaði muninn undir lok fyrri hálfleiks. Hinn átján ára gamli Dan Gore fékk síðan rautt spjald í byrjun síðari hálfleiks og lék United því manni færri langstærsta hluta hans. An update from SPM, we re all behind you Mulls! #WxmAFC | #WxmUSTour pic.twitter.com/WGMYnHcdqd— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Wrexham er nýkomið upp í ensku D-deildina og hefur verið í stórsókn síðan að Hollywood eigendurnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney eignuðust félagið. REPORT | Wrexham 3-1 Manchester UnitedElliot Lee, Aaron Hayden and Sam Dalby contributed to the victory in front of a record crowd at the Snapdragon Stadium. #WxmAFC | #WxmUSTour— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023 Það fylgir þó sögunni að lið Manchester United í nótt var skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Eldri og reyndari leikmenn hópsins höfðu farið áfram á undan til Texas þar sem æfingaferðin heldur áfram með leik á móti Real Madrid á morgun. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, horfði á leikinn en það ólíklegt að margir ungir leikmenn hafi náð að sanna sig fyrir honum í nótt. Reynsluboltinn Jonny Evans reyndi að hjálpa til en árangurs. Ten Hag sagði við MUTV að hann hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum með leikinn en að ungu leikmennirnir þyrftu að læra af þessu. Paul Mullin, leikmaður Wrexham, fór af velli með samfallið lunga eftir samstuð við Nathan Bishop, markvörð Manchester United. Mullin skoraði 46 mörk í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Your Snapdragon Cup champions, Wrexham AFC! #WxmAFC | #WxmUSTour pic.twitter.com/eK9R1WAP0R— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023 Ryan Reynolds, þekktari Hollywood eigandi Wrexham, gat ekki mætt á leikinn en þar var aftur á móti kollegi hans Rob McElhenney. Leikurinn fór fram á Snapdragon Stadium í Kaliforníu og var uppselt á leikinn. 34.248 mættu á leikinn. Elliot Lee, Aaron Hayden og Sam Dalby skoruðu mörk Wrexham en Marc Jurado minnkaði muninn undir lok fyrri hálfleiks. Hinn átján ára gamli Dan Gore fékk síðan rautt spjald í byrjun síðari hálfleiks og lék United því manni færri langstærsta hluta hans. An update from SPM, we re all behind you Mulls! #WxmAFC | #WxmUSTour pic.twitter.com/WGMYnHcdqd— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) July 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira