Arteta hefur keypt leikmenn til Arsenal fyrir 103 milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 15:00 Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta og íþróttastjórinn Edu bjóða Declan Rice velkominn í Arsenal á Emirates leikvanginum um helgina. Getty/Stuart MacFarlane Mikel Arteta settist í stjórastólinn hjá Arsenal í desember 2019 og nú fjórum árum seinna er hann búinn að gerbreyta gengi liðsins. Hann hefur líka fengið pening til að vinna með. Eftir kaupin á Declan Rice frá West Ham um helgina þá hefur Arsenal eytt sex hundruð milljónum punda í nýja leikmenn síðan að Arteta settist í stjórastólinn. Það gerir 103,2 milljarða í íslenskum krónum. Auk þess að kaupa Rice þá hafði Arsenal borgað Chelsea 65 milljónir punda fyrir Kai Havertz og borgað Ajax 38,6 milljónir punda fyrir Jurriën Timber á síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Það er langur og merkilegur listi að skoða eyðslu Arteta undanfarin ár en honum hefur fyrir vikið tekist að búa til mjög öflugt lið sem var mjög nálægt því að verða ensku meistari á síðustu leiktíð. Fyrir tímabilið í fyrra þá keypti Arsenal þá Gabriel Jesus og Oleksandr Zinchenko frá Manchester City fyrir samtals 75 milljónir punda auk þess að borga Porto 29,9 milljónir punda fyrir Fábio Vieira. Í janúar keypti Arsenal síðan Leandro Trossard frá Brighton & Hove Albion yfr 21 milljón punda, Jakub Kiwior frá Spezia fyrir 17,6 milljónir punda og Jorginho frá Chelsea fyirr 12 milljónir punda. Af öðrum stórum leikmannakaupum Arteta þá keypti hann Ben White frá Brighton & Hove Albion fyrir fimmtíu milljónir punda, Martin Ödegaard frá Real Madrid fyrir 30 milljónir, Aaron Ramsdale frá Sheffield United frir 24 milljónir punda, Thomas Partey frá Atlético Madrid fyrir 45 milljónir punda og Gabriel frá Lille fyrir 23 milljónir punda. Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Fótbolti Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Eftir kaupin á Declan Rice frá West Ham um helgina þá hefur Arsenal eytt sex hundruð milljónum punda í nýja leikmenn síðan að Arteta settist í stjórastólinn. Það gerir 103,2 milljarða í íslenskum krónum. Auk þess að kaupa Rice þá hafði Arsenal borgað Chelsea 65 milljónir punda fyrir Kai Havertz og borgað Ajax 38,6 milljónir punda fyrir Jurriën Timber á síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Það er langur og merkilegur listi að skoða eyðslu Arteta undanfarin ár en honum hefur fyrir vikið tekist að búa til mjög öflugt lið sem var mjög nálægt því að verða ensku meistari á síðustu leiktíð. Fyrir tímabilið í fyrra þá keypti Arsenal þá Gabriel Jesus og Oleksandr Zinchenko frá Manchester City fyrir samtals 75 milljónir punda auk þess að borga Porto 29,9 milljónir punda fyrir Fábio Vieira. Í janúar keypti Arsenal síðan Leandro Trossard frá Brighton & Hove Albion yfr 21 milljón punda, Jakub Kiwior frá Spezia fyrir 17,6 milljónir punda og Jorginho frá Chelsea fyirr 12 milljónir punda. Af öðrum stórum leikmannakaupum Arteta þá keypti hann Ben White frá Brighton & Hove Albion fyrir fimmtíu milljónir punda, Martin Ödegaard frá Real Madrid fyrir 30 milljónir, Aaron Ramsdale frá Sheffield United frir 24 milljónir punda, Thomas Partey frá Atlético Madrid fyrir 45 milljónir punda og Gabriel frá Lille fyrir 23 milljónir punda.
Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Fótbolti Fleiri fréttir Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira