Arsene Wenger trúir því að Arsenal vinni titilinn eftir komu Rice Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 12:00 Declan Rice var endanlega staðfestur sem leikmaður Arsenal um helgina. Félagið ætlar sér stóra hluti með enska landsliðsmiðjumanninn innanborðs. Getty/David Price Arsene Wenger er síðasti knattspyrnustjórinn til að gera Arsenal að Englandsmeisturum fyrir að verða tuttugu árum en Frakkinn hefur trú að það breytist á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal hefur eytt stórum fjárhæðum í öfluga leikmenn í sumar og var í efsta sætinu stærsta hluta síðasta tímabils áður en liðið gaf eftir í baráttunni við Manchester City. Nú síðast gekk félagið frá kaupunum á enska landsliðsmiðjumanninum Declan Rice. Arsene Wenger on Rice: I think it is a good investment, Overall, personally I think they have made good buys as they are players who are now mature, 23,24, and still young so can stay together for a few years. I had to cope with no money at all, so you have to find a pic.twitter.com/uyN4Q7if01— afcsphere (@afcsphere) July 16, 2023 Hefði Wenger eytt 105 milljónum punda í Declan Rice? „Ef ég hefði svo mikla peninga, af hverju ekki? Áður fyrr höfðum við engan pening og urðum að fara aðra leið. Nú stendur Arsenal vel fjárhagslega og er að fjárfesta í leikmönnum sem þeir trúa að geti fært liðinu titilinn,“ sagði Arsene Wenger í viðtali á Eurosport. „Þetta er mjög góð fjárfesting. Heilt yfir er ég er mjög ánægður með þessi kaup liðsins í sumar og tel að þetta séu rétt kaup. Þetta eru allt þroskaðir leikmenn í kringum 23 til 24 ára sem eru enn ungir,“ sagði Wenger. „Þeir geta verið saman í mörg ár en þa verður auðvitað meiri pressa á þeim á þessu tímabili heldur en í fyrra. Þeir lærðu mjög mikið á síðasta tímabili og þeir geta sýnt að þeir ráði betur við slíka pressu,“ sagði Wenger. Hverjar telur Wenger vera líkurnar á því að Arsenal vinni sinni fyrsta enska meistaratitil síðan 2004? „Ég hef trú á því að við vinnum meistaratitilinn og svo einfalt er það. Ég hef minni efasemdir um Arsenal en hjólakeppnina í dag,“ sagði Wenger en viðtalið var tekið á Tour de France. Það má sjá þetta hér fyrir neðan en til að sjá myndbandið með viðtalinu verði að fletta til hægri. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Enski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Sjá meira
Arsenal hefur eytt stórum fjárhæðum í öfluga leikmenn í sumar og var í efsta sætinu stærsta hluta síðasta tímabils áður en liðið gaf eftir í baráttunni við Manchester City. Nú síðast gekk félagið frá kaupunum á enska landsliðsmiðjumanninum Declan Rice. Arsene Wenger on Rice: I think it is a good investment, Overall, personally I think they have made good buys as they are players who are now mature, 23,24, and still young so can stay together for a few years. I had to cope with no money at all, so you have to find a pic.twitter.com/uyN4Q7if01— afcsphere (@afcsphere) July 16, 2023 Hefði Wenger eytt 105 milljónum punda í Declan Rice? „Ef ég hefði svo mikla peninga, af hverju ekki? Áður fyrr höfðum við engan pening og urðum að fara aðra leið. Nú stendur Arsenal vel fjárhagslega og er að fjárfesta í leikmönnum sem þeir trúa að geti fært liðinu titilinn,“ sagði Arsene Wenger í viðtali á Eurosport. „Þetta er mjög góð fjárfesting. Heilt yfir er ég er mjög ánægður með þessi kaup liðsins í sumar og tel að þetta séu rétt kaup. Þetta eru allt þroskaðir leikmenn í kringum 23 til 24 ára sem eru enn ungir,“ sagði Wenger. „Þeir geta verið saman í mörg ár en þa verður auðvitað meiri pressa á þeim á þessu tímabili heldur en í fyrra. Þeir lærðu mjög mikið á síðasta tímabili og þeir geta sýnt að þeir ráði betur við slíka pressu,“ sagði Wenger. Hverjar telur Wenger vera líkurnar á því að Arsenal vinni sinni fyrsta enska meistaratitil síðan 2004? „Ég hef trú á því að við vinnum meistaratitilinn og svo einfalt er það. Ég hef minni efasemdir um Arsenal en hjólakeppnina í dag,“ sagði Wenger en viðtalið var tekið á Tour de France. Það má sjá þetta hér fyrir neðan en til að sjá myndbandið með viðtalinu verði að fletta til hægri. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport)
Enski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Sjá meira