Golfstjörnur keyptu sig inn í Leeds United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 08:45 Justin Thomas og Jordan Spieth eru ekki skyldir þótt mörgum þeir vera líkir og rugla þeim því stundum saman. Getty/David Cannon Bandarísku stjörnugolfararnir Jordan Spieth og Justin Thomas eru nú báðir í fjárfestingahópnum sem er að eignast enska úrvalsdeildarfélagið Leeds United. Fjárfestingahópurinn 49ers Enterprises, sem á líka NFL-félagið San Francisco 49ers, hefur átt í Leeds síðan þeir keyptu fyrst í félaginu í maí 2008. Milljarðarmæringurinn Denise DeBartolo fer fyrir hópnum. Jordan Spieth and Justin Thomas have bought shares in Leeds United's prospective owners But one golfer pulled out of negotiations after they were relegated #BBCGolf #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2023 Í síðasta mánuði samþykkti Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, að selja sinn meirihluta til bandaríska fjárfestingafélagsins. 49ers Enterprises átti áður 44 prósent en keypti nú 56 prósent til viðbótar. Við þessa fjárfestingu var 49ers Enterprises að leita sér að nýjum öflugum fjárfestum og meðal þeirra sem bættust í hópinn voru umræddir atvinnugolfarar. Jordan Spieth og Justin Thomas keyptu báðir hlut í fjárfestingafélaginu og verða því í eigendahópi Leeds. Annar þekktur golfari, Rickie Fowler, var með í fyrstu en hætti við að kaupa í félaginu eftir að Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Jordan Spieth er 29 ára gamall, hefur unnið þrjú risamót á ferlinum og er nú tíundi á heimslistanum. Justin Thomas er þrítugur, hefur unnið tvö risamót á ferlinum og er nú tuttugasti á heimslistanum. Jordan Spieth confirms he is an investor in Leeds United with Justin Thomas pic.twitter.com/fScypiN68N— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) July 12, 2023 Enski boltinn Golf Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Sjá meira
Fjárfestingahópurinn 49ers Enterprises, sem á líka NFL-félagið San Francisco 49ers, hefur átt í Leeds síðan þeir keyptu fyrst í félaginu í maí 2008. Milljarðarmæringurinn Denise DeBartolo fer fyrir hópnum. Jordan Spieth and Justin Thomas have bought shares in Leeds United's prospective owners But one golfer pulled out of negotiations after they were relegated #BBCGolf #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 12, 2023 Í síðasta mánuði samþykkti Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, að selja sinn meirihluta til bandaríska fjárfestingafélagsins. 49ers Enterprises átti áður 44 prósent en keypti nú 56 prósent til viðbótar. Við þessa fjárfestingu var 49ers Enterprises að leita sér að nýjum öflugum fjárfestum og meðal þeirra sem bættust í hópinn voru umræddir atvinnugolfarar. Jordan Spieth og Justin Thomas keyptu báðir hlut í fjárfestingafélaginu og verða því í eigendahópi Leeds. Annar þekktur golfari, Rickie Fowler, var með í fyrstu en hætti við að kaupa í félaginu eftir að Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Jordan Spieth er 29 ára gamall, hefur unnið þrjú risamót á ferlinum og er nú tíundi á heimslistanum. Justin Thomas er þrítugur, hefur unnið tvö risamót á ferlinum og er nú tuttugasti á heimslistanum. Jordan Spieth confirms he is an investor in Leeds United with Justin Thomas pic.twitter.com/fScypiN68N— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) July 12, 2023
Enski boltinn Golf Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Sjá meira