Man Utd lagði Leeds: Heiðruðu minningu McQueen fyrir leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 17:00 Noam Fritz Emeran braut ísinn fyrir Man United í Ósló. Manchester United Erkifjendurnir Manchester United og Leeds United mættust í fyrsta vináttuleik tímabilsins 2023/2024. Leiknum lauk með 2-0 sigri Man United sem leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð á meðan Leeds leikur í ensku B-deildinni eftir fall á síðustu leiktíð. Leikið var í Ósló í Noregi en fyrir leik var Gordon McQueen heiðraður en sá lék með Leeds frá 1972-78 og Man Utd frá 1978-85. Thank you @LUFC & @ManUtd on MUTV for the wonderful pre-match tribute to my dad in Norway both captains wearing McQueen & his number 5 too. Seems almost fate his two former clubs play each other so close after his passing. https://t.co/IO8Adi8fyD— HAYLEY MCQUEEN (@HayleyMcQueen) July 12, 2023 For you, Gordon pic.twitter.com/exIV1MUQFm— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Hvað leikinn varðar þá vantaði þó nokkur stór nöfn í bæði lið en Mason Mount lék þó sinn fyrsta leik í treyju Man United. Einnig voru Tom Heaton, Aaron Wan-Bissaka, Raphaël Varan, Lisandro Martínez og Jadon Sancho í byrjunarliði Man United. U N I T E D #MUFC pic.twitter.com/kMPU3Do0Ju— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Leikurinn var heldur rólegur framan af en í síðari hálfleik skoruðu Rauðu djöflarnir tvívegis. Þar voru að verki varamennirnir Noem Emeran og Joe Hugill. Fyrra markið má sjá hér að neðan. Composure Opening our pre-season account! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Lokatölur 2-0 og lærisveinar Ten Hag byrja undirbúningstímabilið á sigri. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Leikið var í Ósló í Noregi en fyrir leik var Gordon McQueen heiðraður en sá lék með Leeds frá 1972-78 og Man Utd frá 1978-85. Thank you @LUFC & @ManUtd on MUTV for the wonderful pre-match tribute to my dad in Norway both captains wearing McQueen & his number 5 too. Seems almost fate his two former clubs play each other so close after his passing. https://t.co/IO8Adi8fyD— HAYLEY MCQUEEN (@HayleyMcQueen) July 12, 2023 For you, Gordon pic.twitter.com/exIV1MUQFm— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Hvað leikinn varðar þá vantaði þó nokkur stór nöfn í bæði lið en Mason Mount lék þó sinn fyrsta leik í treyju Man United. Einnig voru Tom Heaton, Aaron Wan-Bissaka, Raphaël Varan, Lisandro Martínez og Jadon Sancho í byrjunarliði Man United. U N I T E D #MUFC pic.twitter.com/kMPU3Do0Ju— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Leikurinn var heldur rólegur framan af en í síðari hálfleik skoruðu Rauðu djöflarnir tvívegis. Þar voru að verki varamennirnir Noem Emeran og Joe Hugill. Fyrra markið má sjá hér að neðan. Composure Opening our pre-season account! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Lokatölur 2-0 og lærisveinar Ten Hag byrja undirbúningstímabilið á sigri.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Fleiri fréttir Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira