Sjáðu Aron Elís á fyrstu æfingunni með Víkingi: Vonandi getum við unnið titlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 14:45 Aron Elís Þrándarson á æfingu með Víkingum í gær. Instagram/@vikingurfc Aron Elís Þrándarson er byrjaður að æfa með Víkingum en hann er að snúa aftur til uppeldisfélagsins eftir átta ár í atvinnumennsku. Víkingar sýndi myndband frá fyrstu æfingu Arons sem var í Vikinni í gær og þar var þessi sonur félagsins tekinn í viðtal. „Það er bara geggjað að byrja. Það er langt síðan að maður hefur verið hérna og það er gaman að hitta strákana og byrja að æfa,“ sagði Aron Elís Þrándarson. Hann var sáttur með fyrstu æfinguna. „Þetta var drullugaman, gott tempó og mikill fókus. Fín gæði,“ sagði Aron Elís. Hann fær þó ekki leikheimild með félaginu fyrr en átjánda júlí og því eru enn rúmar tvær vikur í fyrsta leikinn hans í Víkingsbúningnum. „Það er mjög spennandi og líka gott fyrir mig að fá smá tíma til að æfa og koma mér í betra stand. Danska deildin kláraðist fyrir mánuði síðan og maður er ekki búinn að æfa mikinn fótbolta. Það er því kærkomið að koma hingað og æfa,“ sagði Aron. Aron Elís fór út í atvinnumennsku árið en hver var hans eftirminnilegasta minning frá tímanum í Víkingi. „Það var að ná að enda í Evrópusæti áður en ég fer út. Það var gaman að skilja við uppeldisklúbbinn á þeim stað á þeim tíma. Ennþá betra að koma heim og sjá að þeir eru á enn betri stað,“ sagði Aron en á hann einhver skilaboð til stuðningsmanna félagsins. „Halda áfram að styðja liðið og vonandi getum við unnið titlana,“ sagði Aron. Það má sjá hann á æfingunni og viðtalið við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Víkingar sýndi myndband frá fyrstu æfingu Arons sem var í Vikinni í gær og þar var þessi sonur félagsins tekinn í viðtal. „Það er bara geggjað að byrja. Það er langt síðan að maður hefur verið hérna og það er gaman að hitta strákana og byrja að æfa,“ sagði Aron Elís Þrándarson. Hann var sáttur með fyrstu æfinguna. „Þetta var drullugaman, gott tempó og mikill fókus. Fín gæði,“ sagði Aron Elís. Hann fær þó ekki leikheimild með félaginu fyrr en átjánda júlí og því eru enn rúmar tvær vikur í fyrsta leikinn hans í Víkingsbúningnum. „Það er mjög spennandi og líka gott fyrir mig að fá smá tíma til að æfa og koma mér í betra stand. Danska deildin kláraðist fyrir mánuði síðan og maður er ekki búinn að æfa mikinn fótbolta. Það er því kærkomið að koma hingað og æfa,“ sagði Aron. Aron Elís fór út í atvinnumennsku árið en hver var hans eftirminnilegasta minning frá tímanum í Víkingi. „Það var að ná að enda í Evrópusæti áður en ég fer út. Það var gaman að skilja við uppeldisklúbbinn á þeim stað á þeim tíma. Ennþá betra að koma heim og sjá að þeir eru á enn betri stað,“ sagði Aron en á hann einhver skilaboð til stuðningsmanna félagsins. „Halda áfram að styðja liðið og vonandi getum við unnið titlana,“ sagði Aron. Það má sjá hann á æfingunni og viðtalið við hann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira