Ástand barnanna í Annecy sagt vera stöðugt Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2023 07:50 Árásin var gerð í almenningsgarði í Annecy í gærmorgun. AP Börnin fjögur sem voru stungin í almenningsgarði í frönsku borginni Annecy í gær eru í stöðugu ástandi að sögn lækna. Börnin, sem eru á aldrinum eins árs til þriggja ára, eru þó enn á sjúkrahúsi í umsjá lækna. BBC segir frá því að lögregla hafi ráðið niðurlögum árásarmannsins skömmu eftir að hann hóf atlögu sína á leikvelli í almenningsgarðinum um klukkan 9:45 að staðartíma í gærmorgun. Fram hefur komið að eitt barnanna sé breskur ríkisborgari og annað er hollenskt. Tveir fullorðnir særðust einnig í árásinni og er annar þeirra sagður í lífshættu. Árásarmaðurinn er 31 árs gamall kristinn Sýrlendingur sem hefur stöðu flóttamanns í Svíþjóð. Er hann sagður hafa ákallað Jesú Krist á meðan á árásinni stóð. Maðurinn mun hafa ferðast einsamall til Frakklands frá Svíþjóð en hann mun hafa skilið nýlega við eiginkonu sína en saman eiga þau þriggja ára dóttur. Áður en hann fékk stöðu flóttamanns í Svíþjóð hafði hann sótt um hæli í Frakklandi án árangurs. Málið er nú í rannsókn en ekkert er vitað um hvað manninum gekk til. Börnin voru hluti af hóp frá leikskólanum Quai Jules-Philippe sem var staddur í almenningsgarðinum Jardins de l'Europe þar sem árásin var gerð. Frakkland Tengdar fréttir Átta leikskólabörn stungin með hníf í Annecy Átta börn særðust í stunguárás í frönsku borginni Annecy í austurhluta landsins í morgun. Þrjú barnanna eru sögð vera í lífshættu. 8. júní 2023 09:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
BBC segir frá því að lögregla hafi ráðið niðurlögum árásarmannsins skömmu eftir að hann hóf atlögu sína á leikvelli í almenningsgarðinum um klukkan 9:45 að staðartíma í gærmorgun. Fram hefur komið að eitt barnanna sé breskur ríkisborgari og annað er hollenskt. Tveir fullorðnir særðust einnig í árásinni og er annar þeirra sagður í lífshættu. Árásarmaðurinn er 31 árs gamall kristinn Sýrlendingur sem hefur stöðu flóttamanns í Svíþjóð. Er hann sagður hafa ákallað Jesú Krist á meðan á árásinni stóð. Maðurinn mun hafa ferðast einsamall til Frakklands frá Svíþjóð en hann mun hafa skilið nýlega við eiginkonu sína en saman eiga þau þriggja ára dóttur. Áður en hann fékk stöðu flóttamanns í Svíþjóð hafði hann sótt um hæli í Frakklandi án árangurs. Málið er nú í rannsókn en ekkert er vitað um hvað manninum gekk til. Börnin voru hluti af hóp frá leikskólanum Quai Jules-Philippe sem var staddur í almenningsgarðinum Jardins de l'Europe þar sem árásin var gerð.
Frakkland Tengdar fréttir Átta leikskólabörn stungin með hníf í Annecy Átta börn særðust í stunguárás í frönsku borginni Annecy í austurhluta landsins í morgun. Þrjú barnanna eru sögð vera í lífshættu. 8. júní 2023 09:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Átta leikskólabörn stungin með hníf í Annecy Átta börn særðust í stunguárás í frönsku borginni Annecy í austurhluta landsins í morgun. Þrjú barnanna eru sögð vera í lífshættu. 8. júní 2023 09:00