„Nú getum við talað um þrennuna“ Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 17:20 Guardiola með enska bikarinn í höndunum Vísir/Getty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Manchester United í úrslitaleik enska bikarsins sem fram fór á þjóðarleikvangi Englendinga, Wembley, í dag. Manchester City hafði betur gegn Manchester United með tveimur mörkum gegn engu og er nú skrefi nær því að geta tryggt sér þrennuna eftirsóttu. „Nú getum við talað um þrennuna,“ sagði Guardiola í viðtali við BBC eftir að Manchester City hafði tryggt sér enska bikarmeistaratitilinn. Liðið er nú handhafi enska meistaratitilsins, enska bikarsins og getur með sigri á Inter Milan, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, tryggt sér þrennuna. „Auðvitað þurfum við nú að vinna Meistaradeildina en við stóðum okkur svo vel í dag fyrir borgina okkar og stuðningsmennina.“ Hann segir varnarleik Manchester United hafa komið sér á óvart. „Þeir vörðust okkur vel maður á mann og við bjuggumst ekki við því að þeir myndu verjast svona þétt. Við náðum hins vegar að búa okkur til meira svæði í seinni hálfleik.“ Leikmenn Manchester City fá frí næstu tvo daga en svo hefst undirbúningurinn fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu af alvöru. „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkur í dag. Enska bikarkeppnin er sérstök.“ Þá hafði hann falleg orð að segja um Manchester City. „Ég er stuðningsmaður Barcelona en ég mun elska þetta félag svo lengi sem ég lifi. Ég veit að í dag gáfum við stuðningsmönnum okkar góða gjöf með sigri á nágrönnum okkar.“ Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Manchester City hafði betur gegn Manchester United með tveimur mörkum gegn engu og er nú skrefi nær því að geta tryggt sér þrennuna eftirsóttu. „Nú getum við talað um þrennuna,“ sagði Guardiola í viðtali við BBC eftir að Manchester City hafði tryggt sér enska bikarmeistaratitilinn. Liðið er nú handhafi enska meistaratitilsins, enska bikarsins og getur með sigri á Inter Milan, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, tryggt sér þrennuna. „Auðvitað þurfum við nú að vinna Meistaradeildina en við stóðum okkur svo vel í dag fyrir borgina okkar og stuðningsmennina.“ Hann segir varnarleik Manchester United hafa komið sér á óvart. „Þeir vörðust okkur vel maður á mann og við bjuggumst ekki við því að þeir myndu verjast svona þétt. Við náðum hins vegar að búa okkur til meira svæði í seinni hálfleik.“ Leikmenn Manchester City fá frí næstu tvo daga en svo hefst undirbúningurinn fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu af alvöru. „Þetta var mikilvægur sigur fyrir okkur í dag. Enska bikarkeppnin er sérstök.“ Þá hafði hann falleg orð að segja um Manchester City. „Ég er stuðningsmaður Barcelona en ég mun elska þetta félag svo lengi sem ég lifi. Ég veit að í dag gáfum við stuðningsmönnum okkar góða gjöf með sigri á nágrönnum okkar.“
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn