Tökumaðurinn maður leiksins í Keflavík: „Hann var með alla klútana sína“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2023 14:30 Þrátt fyrir grámyglulegt veður var litadýrðin við völd hjá tökumanni Stöðvar 2 Sports í Keflavík. stöð 2 sport Tökumaður Stöðvar 2 Sports á leik Keflavíkur og Breiðabliks fékk sérstakt hrós frá Guðmundi Benediktssyni og félögum í Stúkunni í gær. Úrhelli og hávaðarok var í Keflavík á meðan leikurinn fór fram. Hlutskipti tökumannsins var því ekki öfundsvert. Hann þurfti að vera duglegur að þurrka af linsunni og gerði það í gríð og erg. Og litagleðin var við völd hjá tökumanninum Sveini M. Sveinssyni sem notaði alltaf mismunandi litaða klúta til að þurrka af linsunni. Sveinn notaði bláan, hvítan, appelsínugulan og grænan klút við verkið. Klippa: Stúkan - Tökumaðurinn með klútana „Þetta er það sem stóð upp úr í þessum leik. Ég tek hatt minn ofan fyrir þessum tökumanni. Hann var með alla klútana sína og leysti þetta því þetta var erfitt verkefni sem hann var með í kvöld,“ sagði Guðmundur um frammistöðu Sveins. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli en hans verður helst minnst fyrir ótrúlegt klúður Blikans Klæmints Olsen fyrir opnu marki þegar um tíu mínútur voru eftir. Innslagið með tökumanninn með klútana má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Keflavík ÍF Breiðablik Tengdar fréttir „Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. 29. maí 2023 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 0-0 | Markalaust í bleytunni suður með sjó Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu sér ferð suður með sjó til Keflavíkur í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Keflavík hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekst að rísa af botninum, en þeir fara upp fyrir ÍBV á markatölu. 29. maí 2023 21:10 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Úrhelli og hávaðarok var í Keflavík á meðan leikurinn fór fram. Hlutskipti tökumannsins var því ekki öfundsvert. Hann þurfti að vera duglegur að þurrka af linsunni og gerði það í gríð og erg. Og litagleðin var við völd hjá tökumanninum Sveini M. Sveinssyni sem notaði alltaf mismunandi litaða klúta til að þurrka af linsunni. Sveinn notaði bláan, hvítan, appelsínugulan og grænan klút við verkið. Klippa: Stúkan - Tökumaðurinn með klútana „Þetta er það sem stóð upp úr í þessum leik. Ég tek hatt minn ofan fyrir þessum tökumanni. Hann var með alla klútana sína og leysti þetta því þetta var erfitt verkefni sem hann var með í kvöld,“ sagði Guðmundur um frammistöðu Sveins. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli en hans verður helst minnst fyrir ótrúlegt klúður Blikans Klæmints Olsen fyrir opnu marki þegar um tíu mínútur voru eftir. Innslagið með tökumanninn með klútana má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Keflavík ÍF Breiðablik Tengdar fréttir „Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. 29. maí 2023 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 0-0 | Markalaust í bleytunni suður með sjó Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu sér ferð suður með sjó til Keflavíkur í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Keflavík hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekst að rísa af botninum, en þeir fara upp fyrir ÍBV á markatölu. 29. maí 2023 21:10 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
„Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. 29. maí 2023 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 0-0 | Markalaust í bleytunni suður með sjó Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu sér ferð suður með sjó til Keflavíkur í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Keflavík hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekst að rísa af botninum, en þeir fara upp fyrir ÍBV á markatölu. 29. maí 2023 21:10