Dagný er fyrirliði liðsins en það eru stuðningsmenn félagsins sem völdu hana leikmann tímabilsins. Dagný spilaði 27 leiki á tímabilinu með West Ham og skoraði ellefu mörk.
Þetta er í fyrsta skipti sem Dagný hlýtur þessa nafnbótina besti leikmaður tímabilsins hjá West Ham United en ljóst að hún er vel að henni komin.