Stjórnarandstaðan vann mikinn sigur í Taílandi Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2023 07:52 Hinn 42 ára Pita Limjaroenrat er líklegur til að verða næsti forsætisráðherra Taílands. AP Stjórnarandstöðuflokkar í Taílandi unnu mikinn sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina og virðast landsmenn hafa snúið baki við hernum sem stýrt hefur landinu síðustu ár. Bráðabirgðatölur benda til að flokkurinn Förum áfram hafi tryggt sér rúmlega 150 af þeim fimm hundruð þingsætum sem í boði eru. Flokkurinn er nú með tíu þingsæti fleiri en flokkurinn Pheu Thai sem Paetongtarn Shinawatra, dóttir Thaksin Shinawatra, leiðir. Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa talað fyrir róttækum breytingum á stjórnkerfi landsins og segja fréttaskýrendur að niðurstöður kosninganna bendi til að miklar breytingar á almenningsáliti hafi orðið. Bandalag tveggja stjórnarflokka, sem hafa stutt herstjórnina, hlutu einungis um fimmtán prósent þingsæta, þar með talinn flokkur forsætisráðherrans Prayuth Chan-ocha sem leiddi valdarán hersins árið 2014. Hinn 42 ára Pita Limjaroenrat, leiðtogi flokksins Förum áfram, sagði á samfélagsmiðlum eftir að línur voru teknar að skýrast, að hann væri reiðubúinn að taka við sem þrítugasti forsætisráðherra landsins. Pita sagðist sömuleiðis tilbúinn að fara í stjórnarmyndunarviðræður með fimm flokkum, meðal annars Pheu Thai. Taíland Tengdar fréttir Forsætisráðherraefni fæddi barn tveimur vikum fyrir kosningar Paetongtarn Shinawatra, sem talin er líklegust til að verða næsti forsætisráðherra Taílands, eignaðist barn í morgun, tveimur vikum áður en kosningar þar í landi hefjast. 1. maí 2023 08:31 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Sjá meira
Bráðabirgðatölur benda til að flokkurinn Förum áfram hafi tryggt sér rúmlega 150 af þeim fimm hundruð þingsætum sem í boði eru. Flokkurinn er nú með tíu þingsæti fleiri en flokkurinn Pheu Thai sem Paetongtarn Shinawatra, dóttir Thaksin Shinawatra, leiðir. Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa talað fyrir róttækum breytingum á stjórnkerfi landsins og segja fréttaskýrendur að niðurstöður kosninganna bendi til að miklar breytingar á almenningsáliti hafi orðið. Bandalag tveggja stjórnarflokka, sem hafa stutt herstjórnina, hlutu einungis um fimmtán prósent þingsæta, þar með talinn flokkur forsætisráðherrans Prayuth Chan-ocha sem leiddi valdarán hersins árið 2014. Hinn 42 ára Pita Limjaroenrat, leiðtogi flokksins Förum áfram, sagði á samfélagsmiðlum eftir að línur voru teknar að skýrast, að hann væri reiðubúinn að taka við sem þrítugasti forsætisráðherra landsins. Pita sagðist sömuleiðis tilbúinn að fara í stjórnarmyndunarviðræður með fimm flokkum, meðal annars Pheu Thai.
Taíland Tengdar fréttir Forsætisráðherraefni fæddi barn tveimur vikum fyrir kosningar Paetongtarn Shinawatra, sem talin er líklegust til að verða næsti forsætisráðherra Taílands, eignaðist barn í morgun, tveimur vikum áður en kosningar þar í landi hefjast. 1. maí 2023 08:31 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Sjá meira
Forsætisráðherraefni fæddi barn tveimur vikum fyrir kosningar Paetongtarn Shinawatra, sem talin er líklegust til að verða næsti forsætisráðherra Taílands, eignaðist barn í morgun, tveimur vikum áður en kosningar þar í landi hefjast. 1. maí 2023 08:31