„Djöfull er ég fúll“ Einar Kárason skrifar 8. maí 2023 22:30 Hermann, þjálfari ÍBV. Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var að vonum svekktur eftir að ÍBV hafði haldið hreinu í 95 mínútur gegn Víking, heitasta liði landsins, en tapa samt. ÍBV tapaði 0-1 fyrir Víking á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði Nikolaj Hansen þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir hefðbundinn leiktíma. „Djöfull er þetta fúlt. Sérstaklega þegar þu færð tvö atvik í aðdraganda marksins. Í fyrsta lagi er þetta aldrei aukaspyrna og svo er þetta útspark. Það er mínúta eftir og Víkingar fá bæði vafaatriðin með sér. Er það af því að þetta er stóra liðið?,“ sagði Hermann og vandaði dómara leiksins ekki kveðjurnar. „Þetta er þreytt. Þetta er ekki fyrsta skiptið. Ég er pirraður yfir því en leikurinn var geggjaður. Frábær frammistaða og við hlupum úr okkur lungun gegn frábæru liði. Þeir eru efstir. Ég er ótrúlega ánægður með vinnsluna en ótrúlega fúll að hafa ekki fengið neitt. Rangar ákvarðanir kostuðu okkur.“ „Við fáum fyrstu færin og bestu færin framan af. Það hefði verið gott að nýta þau. Svo fá þeir eitthvað af færum. Þetta var flottur fótboltaleikur og við jöfnuðum þá í þessu fjöri. Þetta var baráttuleikur. Ég er svekktur að hafa ekki fengið neitt þegar við komumst þetta langt. Tvær lélegar dómaraákvarðanir. Bara vitlausar. Það kostaði okkur. Ekki vegna þess að Víkingar hafi átt þetta skilið. Þeir unnu ekki fyrir því heldur dómarinn. Það er þreytt.“ Richard King og Dwayne Atkinson spiluðu sínar fyrstu mínútur fyrir ÍBV í dag, eftir eina æfingu, og var Hermann ánægður með nýju viðbótina. „Þeir voru, eins og allir hinir, frábærir. Þeir eru nýkomnir til landsins og eru sniðnir inn í þetta hjá okkur. Mér fannst þeir báðir eiga stórleik. Hrikalega flottir, eins og allir í liðinu.“ „Djöfull er ég fúll,“ sagði Hermann, brosandi gegnum pirringinn, að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn ÍBV Besta deild karla Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
ÍBV tapaði 0-1 fyrir Víking á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í Bestu deild karla í knattspyrnu. Sigurmarkið skoraði Nikolaj Hansen þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir hefðbundinn leiktíma. „Djöfull er þetta fúlt. Sérstaklega þegar þu færð tvö atvik í aðdraganda marksins. Í fyrsta lagi er þetta aldrei aukaspyrna og svo er þetta útspark. Það er mínúta eftir og Víkingar fá bæði vafaatriðin með sér. Er það af því að þetta er stóra liðið?,“ sagði Hermann og vandaði dómara leiksins ekki kveðjurnar. „Þetta er þreytt. Þetta er ekki fyrsta skiptið. Ég er pirraður yfir því en leikurinn var geggjaður. Frábær frammistaða og við hlupum úr okkur lungun gegn frábæru liði. Þeir eru efstir. Ég er ótrúlega ánægður með vinnsluna en ótrúlega fúll að hafa ekki fengið neitt. Rangar ákvarðanir kostuðu okkur.“ „Við fáum fyrstu færin og bestu færin framan af. Það hefði verið gott að nýta þau. Svo fá þeir eitthvað af færum. Þetta var flottur fótboltaleikur og við jöfnuðum þá í þessu fjöri. Þetta var baráttuleikur. Ég er svekktur að hafa ekki fengið neitt þegar við komumst þetta langt. Tvær lélegar dómaraákvarðanir. Bara vitlausar. Það kostaði okkur. Ekki vegna þess að Víkingar hafi átt þetta skilið. Þeir unnu ekki fyrir því heldur dómarinn. Það er þreytt.“ Richard King og Dwayne Atkinson spiluðu sínar fyrstu mínútur fyrir ÍBV í dag, eftir eina æfingu, og var Hermann ánægður með nýju viðbótina. „Þeir voru, eins og allir hinir, frábærir. Þeir eru nýkomnir til landsins og eru sniðnir inn í þetta hjá okkur. Mér fannst þeir báðir eiga stórleik. Hrikalega flottir, eins og allir í liðinu.“ „Djöfull er ég fúll,“ sagði Hermann, brosandi gegnum pirringinn, að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn ÍBV Besta deild karla Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira