Dýrlingarnir sem gott sem fallnir eftir tap í Skírisskógi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2023 21:06 Taiwo Awoniyi fagnar með Brennan Johnson. Joe Giddens/Getty Images Nottingham Forest vann 4-3 sigur á botnliði Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Dýrlingarnir eru svo gott sem fallnir eftir tapið á meðan Forest lyfti sér upp úr fallsæti. Taiwo Awoniyi skoraði tvívegis snemma leiks og kom Forest í 2-0 þegar aðeins 21 mínúta var liðin. Carlos Alcaraz minnkaði muninn skömmu síðar en Morgan Gibbs-White kom Forest í 3-1 með marki úr vítaspyrnu undir lok hálfleiksins. 18' - Awoniyi scores opener21' - Awoniyi nets his second25' - Alcaraz makes it 2-1What a game #BBCFootball pic.twitter.com/pHFFTJPQ5P— BBC Sport (@BBCSport) May 8, 2023 Lyanco minnkaði muninn í 3-2 í upphafi síðari hálfleiks og það stefndi í hörkuleik. Gestunum tókst hins vegar ekki að jafna og Danilo gerði í raun út um leikinn með marki á 73. mínútu. Undir lok leiks kom Felipe heimamönnum í 5-2 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það kom ekki að sök þó svo að gestirnir hafi fengið vítaspyrnu sem James Ward-Prowse skoraði úr. Fleiri urðu mörkin ekki og Forest vann einstaklega dýrmætan 4-3 sigur. A classic at the City Ground! #NFOSOU pic.twitter.com/ALMeuIdthp— Premier League (@premierleague) May 8, 2023 Með sigrinum fer Forest upp í 16. sæti með 33 stig, þremur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Southampton er sem fyrr á botni deildarinnar með 24 stig, átta stigum frá öruggu sæti þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55 Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Taiwo Awoniyi skoraði tvívegis snemma leiks og kom Forest í 2-0 þegar aðeins 21 mínúta var liðin. Carlos Alcaraz minnkaði muninn skömmu síðar en Morgan Gibbs-White kom Forest í 3-1 með marki úr vítaspyrnu undir lok hálfleiksins. 18' - Awoniyi scores opener21' - Awoniyi nets his second25' - Alcaraz makes it 2-1What a game #BBCFootball pic.twitter.com/pHFFTJPQ5P— BBC Sport (@BBCSport) May 8, 2023 Lyanco minnkaði muninn í 3-2 í upphafi síðari hálfleiks og það stefndi í hörkuleik. Gestunum tókst hins vegar ekki að jafna og Danilo gerði í raun út um leikinn með marki á 73. mínútu. Undir lok leiks kom Felipe heimamönnum í 5-2 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það kom ekki að sök þó svo að gestirnir hafi fengið vítaspyrnu sem James Ward-Prowse skoraði úr. Fleiri urðu mörkin ekki og Forest vann einstaklega dýrmætan 4-3 sigur. A classic at the City Ground! #NFOSOU pic.twitter.com/ALMeuIdthp— Premier League (@premierleague) May 8, 2023 Með sigrinum fer Forest upp í 16. sæti með 33 stig, þremur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Southampton er sem fyrr á botni deildarinnar með 24 stig, átta stigum frá öruggu sæti þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55 Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55
Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30