Víkingar komust alla leið upp í fjórða sætið á sögulegum lista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2023 13:01 Varnarveggur Víkinga hefur verið öflugur það sem af er í sumar. Vísir/Hulda Margrét Víkingar héldu marki sínu hreinu fram í seinni hálfleik á sínum fimmta leik í Bestu deild karla í fótbolta í ár og því hafa ekki mörg félög náð í sögu efstu deildar karla. Víkingsliðið fékk loksins á sig mark í 4-1 sigri á Keflavík í gær en þá var Ingvar Jónsson búinn að halda marki sínu hreinu fyrstu 425 mínútur tímabilsins. Sá sem braut ísinn var Keflvíkingurinn Marley Blair á 65. mínútu leiksins með skoti sem Ingvar hefði kannski átt að verja. Víkingar kvörtuðu þó ekki mikið yfir því enda liðið sem fullt hús á toppi Bestu deildar karla með markatöluna 12-1. Það eru aðeins þrjú lið sem hafa haldið marki sínu lengur hreinu í upphafi leiktíðar. Metið er í eigu Framara frá árinu 1990 en markvörður liðsins var Birkir Kristinsson. Framliðið hélt þá hreinu fram í seinni hálfleik á sjötta leik eða alls í 518 mínútur. Framarar urðu Íslandsmeistarar það sumar. Í öðru sæti er annað Framlið eða lið þeirra frá árinu 1980. Markvörður þess liðs var Guðmundur Baldursson. Fram náði ekki að verða meistari þetta sumar en liðið endaði í 2. sæti deildarinnar. Í þriðja sætinu eru síðan Valsmenn frá sumrinu 1989 en markvörður liðsins var Bjarni Sigurðsson. Valsmenn náðu ekki að fylgja þessu nógu vel eftir og enduðu bara í fimmta sæti deildarinnar um haustið. Lengst haldið hreinu í upphafi móts í efstu deild: 518 mínútur - Fram 1990 470 mínútur - Fram 1980 446 mínútur - Valur 1989 425 mínútur - Víkingur 2023 396 mínútur - ÍA 1981 318 mínútur - Valur 1991 314 mínútur - Keflavík 1979 302 mínútur - Fram 1988 Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Sjá meira
Víkingsliðið fékk loksins á sig mark í 4-1 sigri á Keflavík í gær en þá var Ingvar Jónsson búinn að halda marki sínu hreinu fyrstu 425 mínútur tímabilsins. Sá sem braut ísinn var Keflvíkingurinn Marley Blair á 65. mínútu leiksins með skoti sem Ingvar hefði kannski átt að verja. Víkingar kvörtuðu þó ekki mikið yfir því enda liðið sem fullt hús á toppi Bestu deildar karla með markatöluna 12-1. Það eru aðeins þrjú lið sem hafa haldið marki sínu lengur hreinu í upphafi leiktíðar. Metið er í eigu Framara frá árinu 1990 en markvörður liðsins var Birkir Kristinsson. Framliðið hélt þá hreinu fram í seinni hálfleik á sjötta leik eða alls í 518 mínútur. Framarar urðu Íslandsmeistarar það sumar. Í öðru sæti er annað Framlið eða lið þeirra frá árinu 1980. Markvörður þess liðs var Guðmundur Baldursson. Fram náði ekki að verða meistari þetta sumar en liðið endaði í 2. sæti deildarinnar. Í þriðja sætinu eru síðan Valsmenn frá sumrinu 1989 en markvörður liðsins var Bjarni Sigurðsson. Valsmenn náðu ekki að fylgja þessu nógu vel eftir og enduðu bara í fimmta sæti deildarinnar um haustið. Lengst haldið hreinu í upphafi móts í efstu deild: 518 mínútur - Fram 1990 470 mínútur - Fram 1980 446 mínútur - Valur 1989 425 mínútur - Víkingur 2023 396 mínútur - ÍA 1981 318 mínútur - Valur 1991 314 mínútur - Keflavík 1979 302 mínútur - Fram 1988
Lengst haldið hreinu í upphafi móts í efstu deild: 518 mínútur - Fram 1990 470 mínútur - Fram 1980 446 mínútur - Valur 1989 425 mínútur - Víkingur 2023 396 mínútur - ÍA 1981 318 mínútur - Valur 1991 314 mínútur - Keflavík 1979 302 mínútur - Fram 1988
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Sjá meira