Rússar svara Norðmönnum í sömu mynt Bjarki Sigurðsson skrifar 26. apríl 2023 11:48 Tíu starfsmönnum norska sendiráðsins í Moskvu í Rússlandi hefur verið tilkynnt að þeim verði gert að víkja úr landi. EPA/Maxim Shipenkov Rússar hafa tilkynnt norska sendiráðinu í landinu að tíu manns úr starfsliði þeirra verði gert að yfirgefa landið á næstu dögum. Utanríkisráðuneyti Noregs segir ákvörðunina vera hefndaraðgerð eftir að Norðmenn létu fimmtán starfsmenn ráðuneytis Rússa í Noregi yfirgefa landið. Fyrir tveimur vikum síðan var fimmtán starfsmönnum rússneska sendiráðsins í Noregi vísað úr landi þar sem þeir reyndust vera starfsmenn rússneskrar leyniþjónustu. Í apríl árið 2022 vísuðu þeir einnig þremur Rússum úr landi þar sem þeir reyndust vera frá leyniþjónustunni þar í landi. Rússar hafa svarað Norðmönnum með því að senda tíu starfsmenn þeirra úr sendiráðinu í Moskvu heim til Noregs. Var sendiherranum í Rússlandi, Robert Kvile, tilkynnt þetta í morgun. „Það hefði komið mér verulega á óvart ef þeir hefðu brugðist við þessu á annan hátt,“ hefur norska ríkisútvarpið eftir Kvile. Var honum tjáð að starfsmennirnir væru ekki lengur velkomnir í landinu. Svíar fetuðu í fótspor nágranna sinna í gær og vísuðu fimm rússneskum diplómötum úr landi. Tobias Billström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, sagði ástæðuna vera að þeir hafi gerst uppvísir að hegðun sem samræmdist ekki störfum þeirra í landinu. Rússland Noregur Tengdar fréttir Svíar reka fimm rússneska diplómata úr landi Svíar hafa ákveðið að reka fimm rússneska diplómata úr landi. Að sögn utanríkisráðherra landsins munu þeir hafa gerst uppvísir að hegðun sem samræmist ekki störfum þeirra í landinu. 25. apríl 2023 12:40 Segja Rússa undirbúa skemmdarverk í Norðursjó Samkvæmt rannsókn ríkismiðlanna DR í Danmörku, NRK í Noregi, SVT í Svíþjóð og Yle í Finnlandi áforma Rússar að vinna skemmdarverk á sæstrengjum og vindorkubúum í Norðursjó ef til átaka kemur við Vesturlönd. 19. apríl 2023 08:33 Mest lesið Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Innlent Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu Innlent Á lokametrunum í kosningabaráttu Erlent „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Innlent Fleiri fréttir Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Sjá meira
Fyrir tveimur vikum síðan var fimmtán starfsmönnum rússneska sendiráðsins í Noregi vísað úr landi þar sem þeir reyndust vera starfsmenn rússneskrar leyniþjónustu. Í apríl árið 2022 vísuðu þeir einnig þremur Rússum úr landi þar sem þeir reyndust vera frá leyniþjónustunni þar í landi. Rússar hafa svarað Norðmönnum með því að senda tíu starfsmenn þeirra úr sendiráðinu í Moskvu heim til Noregs. Var sendiherranum í Rússlandi, Robert Kvile, tilkynnt þetta í morgun. „Það hefði komið mér verulega á óvart ef þeir hefðu brugðist við þessu á annan hátt,“ hefur norska ríkisútvarpið eftir Kvile. Var honum tjáð að starfsmennirnir væru ekki lengur velkomnir í landinu. Svíar fetuðu í fótspor nágranna sinna í gær og vísuðu fimm rússneskum diplómötum úr landi. Tobias Billström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, sagði ástæðuna vera að þeir hafi gerst uppvísir að hegðun sem samræmdist ekki störfum þeirra í landinu.
Rússland Noregur Tengdar fréttir Svíar reka fimm rússneska diplómata úr landi Svíar hafa ákveðið að reka fimm rússneska diplómata úr landi. Að sögn utanríkisráðherra landsins munu þeir hafa gerst uppvísir að hegðun sem samræmist ekki störfum þeirra í landinu. 25. apríl 2023 12:40 Segja Rússa undirbúa skemmdarverk í Norðursjó Samkvæmt rannsókn ríkismiðlanna DR í Danmörku, NRK í Noregi, SVT í Svíþjóð og Yle í Finnlandi áforma Rússar að vinna skemmdarverk á sæstrengjum og vindorkubúum í Norðursjó ef til átaka kemur við Vesturlönd. 19. apríl 2023 08:33 Mest lesið Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Innlent Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu Innlent Á lokametrunum í kosningabaráttu Erlent „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Innlent Fleiri fréttir Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Sjá meira
Svíar reka fimm rússneska diplómata úr landi Svíar hafa ákveðið að reka fimm rússneska diplómata úr landi. Að sögn utanríkisráðherra landsins munu þeir hafa gerst uppvísir að hegðun sem samræmist ekki störfum þeirra í landinu. 25. apríl 2023 12:40
Segja Rússa undirbúa skemmdarverk í Norðursjó Samkvæmt rannsókn ríkismiðlanna DR í Danmörku, NRK í Noregi, SVT í Svíþjóð og Yle í Finnlandi áforma Rússar að vinna skemmdarverk á sæstrengjum og vindorkubúum í Norðursjó ef til átaka kemur við Vesturlönd. 19. apríl 2023 08:33