Segja Rússa undirbúa skemmdarverk í Norðursjó Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2023 08:33 Rannsókna- eða njósnaskipið Vladimirsky aðmíráll. mil.ru Samkvæmt rannsókn ríkismiðlanna DR í Danmörku, NRK í Noregi, SVT í Svíþjóð og Yle í Finnlandi áforma Rússar að vinna skemmdarverk á sæstrengjum og vindorkubúum í Norðursjó ef til átaka kemur við Vesturlönd. Fyrsti þáttur af nokkrum um rannsókn miðlanna verður sýndur í kvöld en í þættinum kemur meðal annars fram að Rússar starfræki flota af njósnafleyjum í Norðursjó, sem séu dulbúin sem rannsóknar- eða fiskiskip. Fleyin eru sögð vinna að því að kortleggja möguleg skotmörk. Haft er eftir heimildarmanni innan dönsku leyniþjónustunnar að um sé að ræða þátt í undirbúningi Rússa fyrir þann möguleika að stríð brjótist út milli Rússlands og Vesturveldanna. Yfirmaður öryggisþjónustu Norðmanna segir áætlunina mikilvæga Rússum og stjórnað beint frá Moskvu. Umfjöllunin í kvöld mun fylgja eftir einu af „draugaskipum“ Rússa, sem fara um án þess að senda út staðsetningu sína. Skipið, Vladimirsky aðmíráll, er formlega skilgreint sem rannsóknarskip en samkvæmt miðlunum er það í raun og veru njósnaskip. Ferðir skipsins voru meðal annars raktar að sjö vindorkubúm undan ströndum Bretlands og Hollands, þar sem skipið hægir á sér og siglir um í nokkrun tíma án þess að gefa upp staðsetningu sína. Blaðamenn reyndu að nálgast skipið á litlum bát og mættu þá grímuklæddum manni með árásarriffil. Umfjöllun DR. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Samgöngur Fjarskipti Sæstrengir Orkumál Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Fyrsti þáttur af nokkrum um rannsókn miðlanna verður sýndur í kvöld en í þættinum kemur meðal annars fram að Rússar starfræki flota af njósnafleyjum í Norðursjó, sem séu dulbúin sem rannsóknar- eða fiskiskip. Fleyin eru sögð vinna að því að kortleggja möguleg skotmörk. Haft er eftir heimildarmanni innan dönsku leyniþjónustunnar að um sé að ræða þátt í undirbúningi Rússa fyrir þann möguleika að stríð brjótist út milli Rússlands og Vesturveldanna. Yfirmaður öryggisþjónustu Norðmanna segir áætlunina mikilvæga Rússum og stjórnað beint frá Moskvu. Umfjöllunin í kvöld mun fylgja eftir einu af „draugaskipum“ Rússa, sem fara um án þess að senda út staðsetningu sína. Skipið, Vladimirsky aðmíráll, er formlega skilgreint sem rannsóknarskip en samkvæmt miðlunum er það í raun og veru njósnaskip. Ferðir skipsins voru meðal annars raktar að sjö vindorkubúm undan ströndum Bretlands og Hollands, þar sem skipið hægir á sér og siglir um í nokkrun tíma án þess að gefa upp staðsetningu sína. Blaðamenn reyndu að nálgast skipið á litlum bát og mættu þá grímuklæddum manni með árásarriffil. Umfjöllun DR.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Samgöngur Fjarskipti Sæstrengir Orkumál Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira