„Besti leikur okkar á tímabilinu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 18. apríl 2023 08:01 Klopp var ánægður með leikinn í gær. Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið hans hafa spilað besta leik sinn á leiktíðinni er það vann Leeds United með sannfærandi hætti, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. „Þetta var besti leikurinn okkar á leiktíðinni, frá mörgum sjónarhornum litið. Við stjórnuðum leiknum og neyddum Leeds til að gera mörg mistök. Stórkostleg mörk. Við gagnpressuðum betur en við höfum gert lengi,“ sagði Klopp eftir leik. Leeds reyndist ekki mikil fyrirstaða og hefur liðinu gengir afar illa, sérstaklega varnarlega, að undanförnu þar sem liðið hélt síðast hreinu um miðjan febrúar. Varnarleikur liðsins var ekki sannfærandi í mörkum Liverpool sem flest komu upp úr hröðum sóknum í kjölfar þess að boltinn vannst ofarlega á vellinum. „Ég get ekki útskýrt hvers vegna gagnpressa okkar hefur ekki verið til staðar, þar sem við höfum beðið um hana, en þetta small í kvöld. Hún raunar small gegn í síðari hálfleiknum gegn Arsenal. Tökin sem við náðum í þeim leik er vegna þess að við unnum boltann til baka,“ segir Klopp. Liverpool hefur gengið illa á leiktíðinni og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildinnar með 47 stig, níu stigum frá Meistaradeildarsæti. Klopp vonast eftir góðum endaspretti og vonast til að liðið sé ekki að hrökkva í gang of seint. „Hvar við endum veit ég ekki. En boltinn rúllar áfram eftir þessa leiktíð. Það er ástæðan fyrir því að við þurfum öll þau góðu úrslit og frammistöður til að byggja á,“ „Ég vil sjá okkur sýna sömu löngun, ástríðu og skilning sem við sýndum í kvöld. Það er okkar hlutverk að finna það reglulega.“ sagði Klopp. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sjá meira
„Þetta var besti leikurinn okkar á leiktíðinni, frá mörgum sjónarhornum litið. Við stjórnuðum leiknum og neyddum Leeds til að gera mörg mistök. Stórkostleg mörk. Við gagnpressuðum betur en við höfum gert lengi,“ sagði Klopp eftir leik. Leeds reyndist ekki mikil fyrirstaða og hefur liðinu gengir afar illa, sérstaklega varnarlega, að undanförnu þar sem liðið hélt síðast hreinu um miðjan febrúar. Varnarleikur liðsins var ekki sannfærandi í mörkum Liverpool sem flest komu upp úr hröðum sóknum í kjölfar þess að boltinn vannst ofarlega á vellinum. „Ég get ekki útskýrt hvers vegna gagnpressa okkar hefur ekki verið til staðar, þar sem við höfum beðið um hana, en þetta small í kvöld. Hún raunar small gegn í síðari hálfleiknum gegn Arsenal. Tökin sem við náðum í þeim leik er vegna þess að við unnum boltann til baka,“ segir Klopp. Liverpool hefur gengið illa á leiktíðinni og situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildinnar með 47 stig, níu stigum frá Meistaradeildarsæti. Klopp vonast eftir góðum endaspretti og vonast til að liðið sé ekki að hrökkva í gang of seint. „Hvar við endum veit ég ekki. En boltinn rúllar áfram eftir þessa leiktíð. Það er ástæðan fyrir því að við þurfum öll þau góðu úrslit og frammistöður til að byggja á,“ „Ég vil sjá okkur sýna sömu löngun, ástríðu og skilning sem við sýndum í kvöld. Það er okkar hlutverk að finna það reglulega.“ sagði Klopp.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sjá meira