Segja að Åge Hareide verði tilkynntur sem landsliðsþjálfari Íslands á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 19:55 Åge Hareide gæti verið að taka við íslenska landsliðinu. vísir/getty Norski miðillinn Verdens Gang segir að hinn 69 ára gamli Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á morgun, föstudag. Knattspyrnusamband Íslands hefur verið að leita að nýjum þjálfara síðan ákveðið var að láta Arnar Þór Viðarsson fara þann 30. mars síðastliðinn þar sem stjórn KSÍ hafði ekki lengur trú á honum sem þjálfara liðsins. Skömmu síðar staðfesti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, að planið væri að ráða reynslumikinn þjálfara. Fáir falla betur undir þá skilgreiningu en Åge Hareide. VG segist nú hafa öruggar heimildir fyrir því að Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska landsliðsins á morgun, föstudag. Hareide sjálfur vildi ekki staðfesta neitt þegar VG hafði samband. Ísland yrði þriðja landsliðið sem Hareide myndi stýra á annars glæsilegum ferli. Hann stýrði Noregi frá 2004 til 2008 og Danmörku frá 2016 til 2020. Þá hefur hann þjálfað félagslið á borð við Brøndby, Rosenborg, Malmö og Molde. Einnig kemur fram í frétt VG að Hareide hafi áður hafnað boði um að taka við íslenska landsliðinu. Hvenær það var er ekki vitað. Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur verið að leita að nýjum þjálfara síðan ákveðið var að láta Arnar Þór Viðarsson fara þann 30. mars síðastliðinn þar sem stjórn KSÍ hafði ekki lengur trú á honum sem þjálfara liðsins. Skömmu síðar staðfesti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, að planið væri að ráða reynslumikinn þjálfara. Fáir falla betur undir þá skilgreiningu en Åge Hareide. VG segist nú hafa öruggar heimildir fyrir því að Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska landsliðsins á morgun, föstudag. Hareide sjálfur vildi ekki staðfesta neitt þegar VG hafði samband. Ísland yrði þriðja landsliðið sem Hareide myndi stýra á annars glæsilegum ferli. Hann stýrði Noregi frá 2004 til 2008 og Danmörku frá 2016 til 2020. Þá hefur hann þjálfað félagslið á borð við Brøndby, Rosenborg, Malmö og Molde. Einnig kemur fram í frétt VG að Hareide hafi áður hafnað boði um að taka við íslenska landsliðinu. Hvenær það var er ekki vitað.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Sjá meira
Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51