Gerir grín að vítadómnum: „Vona það sé í lagi með Vuk“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2023 09:30 Adam Örn lék með Leikni síðari hluta síðasta sumars áður en hann gekk í raðir Fram. Vísir/Hulda Margrét Adam Örn Arnarson, leikmaður Fram, virðist ósáttur við vítadóm í leik liðs hans við FH í fyrstu umferð Bestu deildar karla í gærkvöld. Hann skýtur létt á Vuk Dimitrijevic sem hann á að hafa brotið á í leiknum. Kjartan Henry Finnbogason kom FH í forystu í leiknum með marki af vítapunktinum á 39. mínútu en vítið var dæmt á Adam Örn, sem lék í hægri bakverði Fram, fyrir brot á Vuk. Brotið virtist klaufalegt en snertingin þó ekki mikil og gerir Adam grín að því á samfélagsmiðlinum Twitter. „Vona að það sé allt í lagi með Vuk eftir þetta högg í vítaspyrnudóminum,“ segir Adam á miðlinum og bætir við tjákni. Vona að það sé allt í lagi með Vuk eftir þetta högg í vítaspyrnudóminum — Adam Arnarson (@AdamOrn2) April 10, 2023 Vuk átti fínasta leik á vinstri kantinum gegn Adam í leik gærkvöldsins og greip Sigurður Gísli Bond Snorrason bolta Adams á lofti og svaraði: „Vuk hægeldaði þig í 70 mínútur áður en hann var tæklaður út úr leiknum kúturinn minn“. Adam Erni var skipt af velli á 66. mínútu leiksins í gær en eftir það skoraði Vuk jöfnunarmark FH-inga, á 70. mínútu. Guðmundur Magnússon og Hlynur Atli Magnússon höfðu þá snúið leiknum Fram í vil eftir mark Kjartans. Leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fram FH Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason kom FH í forystu í leiknum með marki af vítapunktinum á 39. mínútu en vítið var dæmt á Adam Örn, sem lék í hægri bakverði Fram, fyrir brot á Vuk. Brotið virtist klaufalegt en snertingin þó ekki mikil og gerir Adam grín að því á samfélagsmiðlinum Twitter. „Vona að það sé allt í lagi með Vuk eftir þetta högg í vítaspyrnudóminum,“ segir Adam á miðlinum og bætir við tjákni. Vona að það sé allt í lagi með Vuk eftir þetta högg í vítaspyrnudóminum — Adam Arnarson (@AdamOrn2) April 10, 2023 Vuk átti fínasta leik á vinstri kantinum gegn Adam í leik gærkvöldsins og greip Sigurður Gísli Bond Snorrason bolta Adams á lofti og svaraði: „Vuk hægeldaði þig í 70 mínútur áður en hann var tæklaður út úr leiknum kúturinn minn“. Adam Erni var skipt af velli á 66. mínútu leiksins í gær en eftir það skoraði Vuk jöfnunarmark FH-inga, á 70. mínútu. Guðmundur Magnússon og Hlynur Atli Magnússon höfðu þá snúið leiknum Fram í vil eftir mark Kjartans. Leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fram FH Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira