Marsch neitaði Leicester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. apríl 2023 12:01 Jesse Marsch mun ekki taka við Leicester City. Clive Mason/Getty Images Jesse Marsch, fyrrverandi þjálfari Leeds United, mun ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City. Hann ræddi við félagið en ákvað að taka ekki við starfinu. Leicester City er í leit að þjálfara eftir að láta Brendan Rodgers fara fyrir ekki svo löngu. Félagið hafði samband við Jesse Marsch sem var látinn fara frá Leeds United fyrr á leiktíðinni en félög ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið dugleg að sparka mönnum úr starfi í vetur. Hinn 49 ára gamli Marsch var var kominn langt í viðræðum sínum við Leicester og virtist félagið hafa trú á að því að hann væri maðurinn til að halda þeim í ensku úrvalsdeildinni. Marsch horfði á Leicester tapa gegn Bournemouth um helgina og ræddi starfslið sitt eftir leik. Í kjölfarið ákvað hann að taka ekki starfinu. Hann taldi félagið þurfa öðruvísi þjálfara fari svo að það falli sem og öðruvísi leikmenn en hann er vanur að sækja. Leicester City have decided not to pursue their interest in former Leeds manager Jesse Marsch pic.twitter.com/TuhYL1RAWT— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 10, 2023 Leicester City hefur sem stendur náð í eitt stig í síðustu átta leikjum sínum og mætir Manchester City næst. Tapist sá leikur gæti liðið verið sex stigum frá öruggu sæti þegar sjö leikir eru eftir af leiktíðinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Sjá meira
Leicester City er í leit að þjálfara eftir að láta Brendan Rodgers fara fyrir ekki svo löngu. Félagið hafði samband við Jesse Marsch sem var látinn fara frá Leeds United fyrr á leiktíðinni en félög ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið dugleg að sparka mönnum úr starfi í vetur. Hinn 49 ára gamli Marsch var var kominn langt í viðræðum sínum við Leicester og virtist félagið hafa trú á að því að hann væri maðurinn til að halda þeim í ensku úrvalsdeildinni. Marsch horfði á Leicester tapa gegn Bournemouth um helgina og ræddi starfslið sitt eftir leik. Í kjölfarið ákvað hann að taka ekki starfinu. Hann taldi félagið þurfa öðruvísi þjálfara fari svo að það falli sem og öðruvísi leikmenn en hann er vanur að sækja. Leicester City have decided not to pursue their interest in former Leeds manager Jesse Marsch pic.twitter.com/TuhYL1RAWT— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 10, 2023 Leicester City hefur sem stendur náð í eitt stig í síðustu átta leikjum sínum og mætir Manchester City næst. Tapist sá leikur gæti liðið verið sex stigum frá öruggu sæti þegar sjö leikir eru eftir af leiktíðinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Sjá meira