Trump kominn til New York og verður leiddur fyrir dómara kl. 18.15 Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 4. apríl 2023 07:30 Trump veifaði til viðstaddra fyrir utan Trump Tower þegar hann kom til New York í gær. AP/Bryan Woolston Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kom til New York í gær. Síðar í dag, um klukkan 18 að íslenskum tíma, fer fram þingfesting í máli gegn honum í tengslum við mútugreiðslur til klámmyndastjörnunnar Stormy Daniels. Um er að ræða fyrsta skiptið í sögu Bandaríkjanna sem fyrrverandi forseti er ákærður í sakamáli. Ákæran gegn Trump hefur ekki verið gerð opinber en er sögð vera í yfir 30 liðum. Hvað forsetanum fyrrverandi er gert að sök kemur í ljós þegar hann verður leiddur fyrir dómara. Fastlega má gera ráð fyrir að Trump lýsi sig saklausan. Samkvæmt erlendum miðlum verður fasteignamógúllinn myndaður og fingraför hans tekin. Lögmenn hans hafa hins vegar samið við saksóknarann í málinu um að hann verði ekki handjárnaður. Fregnir höfðu borist af því að Trump hefði jafnvel vonast til að þess að verða settur í járn, til að hvetja stuðningsmenn sína til mótmæla. Nú segjast lögmenn hans hins vegar vonast til að þingfestingin verði eins virðuleg og mögulegt er. Þeir hafa sett sig upp á móti beinum útsendingum frá réttarhöldunum og dómarinn í málinu, Juan Mechan, ákvað í gær að aðeins fimm ljósmyndurum yrði heimilað að taka myndir í dómsalnum í nokkrar mínútur áður en þingfestingin hefst og tökuvélar aðeins leyfðar á göngum dómshússins. Greint var frá því í gær að Trump hygðist fljúga aftur til Flórída eftir þingfestinguna og ávarpa stuðningsmenn sína. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Sjá meira
Um er að ræða fyrsta skiptið í sögu Bandaríkjanna sem fyrrverandi forseti er ákærður í sakamáli. Ákæran gegn Trump hefur ekki verið gerð opinber en er sögð vera í yfir 30 liðum. Hvað forsetanum fyrrverandi er gert að sök kemur í ljós þegar hann verður leiddur fyrir dómara. Fastlega má gera ráð fyrir að Trump lýsi sig saklausan. Samkvæmt erlendum miðlum verður fasteignamógúllinn myndaður og fingraför hans tekin. Lögmenn hans hafa hins vegar samið við saksóknarann í málinu um að hann verði ekki handjárnaður. Fregnir höfðu borist af því að Trump hefði jafnvel vonast til að þess að verða settur í járn, til að hvetja stuðningsmenn sína til mótmæla. Nú segjast lögmenn hans hins vegar vonast til að þingfestingin verði eins virðuleg og mögulegt er. Þeir hafa sett sig upp á móti beinum útsendingum frá réttarhöldunum og dómarinn í málinu, Juan Mechan, ákvað í gær að aðeins fimm ljósmyndurum yrði heimilað að taka myndir í dómsalnum í nokkrar mínútur áður en þingfestingin hefst og tökuvélar aðeins leyfðar á göngum dómshússins. Greint var frá því í gær að Trump hygðist fljúga aftur til Flórída eftir þingfestinguna og ávarpa stuðningsmenn sína.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Sjá meira