Trump kominn til New York og verður leiddur fyrir dómara kl. 18.15 Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 4. apríl 2023 07:30 Trump veifaði til viðstaddra fyrir utan Trump Tower þegar hann kom til New York í gær. AP/Bryan Woolston Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, kom til New York í gær. Síðar í dag, um klukkan 18 að íslenskum tíma, fer fram þingfesting í máli gegn honum í tengslum við mútugreiðslur til klámmyndastjörnunnar Stormy Daniels. Um er að ræða fyrsta skiptið í sögu Bandaríkjanna sem fyrrverandi forseti er ákærður í sakamáli. Ákæran gegn Trump hefur ekki verið gerð opinber en er sögð vera í yfir 30 liðum. Hvað forsetanum fyrrverandi er gert að sök kemur í ljós þegar hann verður leiddur fyrir dómara. Fastlega má gera ráð fyrir að Trump lýsi sig saklausan. Samkvæmt erlendum miðlum verður fasteignamógúllinn myndaður og fingraför hans tekin. Lögmenn hans hafa hins vegar samið við saksóknarann í málinu um að hann verði ekki handjárnaður. Fregnir höfðu borist af því að Trump hefði jafnvel vonast til að þess að verða settur í járn, til að hvetja stuðningsmenn sína til mótmæla. Nú segjast lögmenn hans hins vegar vonast til að þingfestingin verði eins virðuleg og mögulegt er. Þeir hafa sett sig upp á móti beinum útsendingum frá réttarhöldunum og dómarinn í málinu, Juan Mechan, ákvað í gær að aðeins fimm ljósmyndurum yrði heimilað að taka myndir í dómsalnum í nokkrar mínútur áður en þingfestingin hefst og tökuvélar aðeins leyfðar á göngum dómshússins. Greint var frá því í gær að Trump hygðist fljúga aftur til Flórída eftir þingfestinguna og ávarpa stuðningsmenn sína. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Um er að ræða fyrsta skiptið í sögu Bandaríkjanna sem fyrrverandi forseti er ákærður í sakamáli. Ákæran gegn Trump hefur ekki verið gerð opinber en er sögð vera í yfir 30 liðum. Hvað forsetanum fyrrverandi er gert að sök kemur í ljós þegar hann verður leiddur fyrir dómara. Fastlega má gera ráð fyrir að Trump lýsi sig saklausan. Samkvæmt erlendum miðlum verður fasteignamógúllinn myndaður og fingraför hans tekin. Lögmenn hans hafa hins vegar samið við saksóknarann í málinu um að hann verði ekki handjárnaður. Fregnir höfðu borist af því að Trump hefði jafnvel vonast til að þess að verða settur í járn, til að hvetja stuðningsmenn sína til mótmæla. Nú segjast lögmenn hans hins vegar vonast til að þingfestingin verði eins virðuleg og mögulegt er. Þeir hafa sett sig upp á móti beinum útsendingum frá réttarhöldunum og dómarinn í málinu, Juan Mechan, ákvað í gær að aðeins fimm ljósmyndurum yrði heimilað að taka myndir í dómsalnum í nokkrar mínútur áður en þingfestingin hefst og tökuvélar aðeins leyfðar á göngum dómshússins. Greint var frá því í gær að Trump hygðist fljúga aftur til Flórída eftir þingfestinguna og ávarpa stuðningsmenn sína.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira