Klopp segist enn stjóri Liverpool vegna fortíðarinnar Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2023 15:46 Jürgen Klopp hefur náð stórkostlegum árangri hjá Liverpool en yfirstandandi leiktíð hefur ekki gengið vel. Getty/James Gill Jürgen Klopp segir að ástæðan fyrir því að hann hafi ekki verið rekinn vegna gengis Liverpool í vetur sé sá árangur sem liðið hafi náð undir hans stjórn í fortíðinni. Graham Potter var rekinn frá Chelsea í gær og Brendan Rodgers rekinn frá Leicester, svo að alls hafa tólf stjórar í ensku úrvalsdeildinni verið reknir á þessari leiktíð. Það er met í deildinni. Liverpool steinlá gegn Manchester City um helgina, 4-1, og er aðeins í áttunda sæti deildarinnar með 42 stig eftir 27 leiki. Niðurstaðan gæti orðið versta tímabil liðsins frá því að Klopp var ráðinn til Liverpool fyrir átta árum. „Ef að þetta væri fyrsta leiktíðin mín þá væri staðan svolítið önnur,“ sagði Klopp þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn við Chelsea sem fram fer annað kvöld. „Ég geri mér grein fyrir því að ástæðan fyrir því að ég sit hérna er fortíðin, en ekki það sem við höfum verið að gera á þessari leiktíð,“ sagði Klopp. Undir stjórn Klopps lauk þriggja áratuga bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitli árið 2020, liðið varð Evrópumeistari árið 2019 og vann bikar- og deildabikarmeistaratitilinn í fyrra. Þessi árangur gerir stöðu Klopps afar sterka. „Við erum með klára eigendur sem þekkja stöðuna. Það er engin ástæða fyrir mig til að óttast. Ég er hérna til að skila mínu,“ sagði Klopp. „Ég veit að ég er enn hérna vegna þess sem gerst hefur á síðustu árum. Ég er ekki ánægður með að ég þurfi nánast að treysta á það. Er það rétt eða ekki? Við sjáum til í framtíðinni,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Graham Potter var rekinn frá Chelsea í gær og Brendan Rodgers rekinn frá Leicester, svo að alls hafa tólf stjórar í ensku úrvalsdeildinni verið reknir á þessari leiktíð. Það er met í deildinni. Liverpool steinlá gegn Manchester City um helgina, 4-1, og er aðeins í áttunda sæti deildarinnar með 42 stig eftir 27 leiki. Niðurstaðan gæti orðið versta tímabil liðsins frá því að Klopp var ráðinn til Liverpool fyrir átta árum. „Ef að þetta væri fyrsta leiktíðin mín þá væri staðan svolítið önnur,“ sagði Klopp þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn við Chelsea sem fram fer annað kvöld. „Ég geri mér grein fyrir því að ástæðan fyrir því að ég sit hérna er fortíðin, en ekki það sem við höfum verið að gera á þessari leiktíð,“ sagði Klopp. Undir stjórn Klopps lauk þriggja áratuga bið Liverpool eftir Englandsmeistaratitli árið 2020, liðið varð Evrópumeistari árið 2019 og vann bikar- og deildabikarmeistaratitilinn í fyrra. Þessi árangur gerir stöðu Klopps afar sterka. „Við erum með klára eigendur sem þekkja stöðuna. Það er engin ástæða fyrir mig til að óttast. Ég er hérna til að skila mínu,“ sagði Klopp. „Ég veit að ég er enn hérna vegna þess sem gerst hefur á síðustu árum. Ég er ekki ánægður með að ég þurfi nánast að treysta á það. Er það rétt eða ekki? Við sjáum til í framtíðinni,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira