Reiður Klopp sagði heildarframmistöðu sinna manna ekki boðlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2023 07:00 Klopp var ekki sáttur að leik loknum. Robbie Jay Barratt/Getty Images Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, sagði aðeins fjóra leikmenn leikmenn liðsins hafa spilað „allt í lagi“ í 4-1 tapi liðsins gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Klopp var vægast sagt ósáttur er hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. „Um það bil fjórar frammistöður voru allt í lagi. Miðjumennirnir tveir, Jordan Henderson og Fabinho unnu vel í því að loka svæðum. Cody Gakpo, sérstaklega þegar við vorum með boltann og Alisson að sjálfsögðu. Það er mjög erfitt ef þú ætlar að ná einhverju héðan,“ sagði Klopp eftir leikinn sem fram fór á Etihad-vellinum í Manchester. „Fyrsti hálfleikurinn var líkur því sem við höfum séð áður þegar við spilum á þessum velli. City er alltaf meira með boltann en við áttum okkar kafla. Við vorum rólegir, yfirvegaðir og vorum að valda þeim vandræðum.“ „Við skoruðum frábært mark, áttum annað stórt augnablik en fengum svo á okkur mark. Það var óheppni hvernig boltinn fór í gegnum lappirnar á Andy Robertson. Að koma út í seinni hálfleikinn og fá á sig tvö mörk með skömmu millibili braut okkur. Mörkin, hvernig við fáum þau á okkur, er erfitt að sætta sig við. Við settum aldrei pressu. Það er ekki boðlegt ef ég á að vera hreinskilinn.“ „City var með öll völd á vellinum eftir það. Við vorum opnir og þeir gátu gert það sem þeim sýndist. Vorum heppnir að þeir voru ekki gráðugir. Þeir skoruðu bara eitt mark til viðbótar, takk. Í lokin áttum við nokkur augnablik en hvernig við töpuðum leiknum er óásættanlegt,“ sagði Klopp að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
„Um það bil fjórar frammistöður voru allt í lagi. Miðjumennirnir tveir, Jordan Henderson og Fabinho unnu vel í því að loka svæðum. Cody Gakpo, sérstaklega þegar við vorum með boltann og Alisson að sjálfsögðu. Það er mjög erfitt ef þú ætlar að ná einhverju héðan,“ sagði Klopp eftir leikinn sem fram fór á Etihad-vellinum í Manchester. „Fyrsti hálfleikurinn var líkur því sem við höfum séð áður þegar við spilum á þessum velli. City er alltaf meira með boltann en við áttum okkar kafla. Við vorum rólegir, yfirvegaðir og vorum að valda þeim vandræðum.“ „Við skoruðum frábært mark, áttum annað stórt augnablik en fengum svo á okkur mark. Það var óheppni hvernig boltinn fór í gegnum lappirnar á Andy Robertson. Að koma út í seinni hálfleikinn og fá á sig tvö mörk með skömmu millibili braut okkur. Mörkin, hvernig við fáum þau á okkur, er erfitt að sætta sig við. Við settum aldrei pressu. Það er ekki boðlegt ef ég á að vera hreinskilinn.“ „City var með öll völd á vellinum eftir það. Við vorum opnir og þeir gátu gert það sem þeim sýndist. Vorum heppnir að þeir voru ekki gráðugir. Þeir skoruðu bara eitt mark til viðbótar, takk. Í lokin áttum við nokkur augnablik en hvernig við töpuðum leiknum er óásættanlegt,“ sagði Klopp að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira