Bola Corbyn út úr Verkamannaflokknum Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2023 14:28 Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi. EPA/OLIVIER HOSLET Keir Starmer, leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi, ætlar að leggja fram tillögu á aðalfundi flokksins á morgun sem ætlað er að koma í veg fyrir að Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi flokksins, megi bjóða sig fram til þings í næstu kosningum. Corbyn segist ekki ætla að hverfa af sjónarsviðinu. Breskir fjölmiðlar hafa sagt frá þessum ætlunum Starmer í morgun og er búist við því að landsnefnd flokksins muni styðja tillögu hans, samkvæmt frétt Sky News. Corbyn segir Starmer fara gegn réttindum meðlima Verkamannaflokksins og grafa undan lýðræðislegum gildum flokksins. Samkvæmt Sky segir Corbyn ekki í yfirlýsingu sinni hvort hann myndi bjóða sig fram til þings, óháð flokki, en sagði þess í stað að hann og stuðningsmenn hans myndu ekki láta sig hverfa. Corbyn var vísað úr þingflokki Verkamannaflokksins í október í kjölfar birtingar skýrslu þar sem gagnrýnt var hvernig hann og aðrir leiðtogar flokksins á þeim tíma, brugðust við ásökunum um gyðingahatur innan flokksins. Hann hefur verið fulltrúi síns kjördæmis í fjóra áratugi og hefur verið skilgreindur sem óháður frá því í október. Hann gagnrýndi núverandi leiðtoga flokksins harðlega og sagði þá ekki búa yfir lausnum á eim vandamálum sem Bretar standa frammi fyrir. A statement on the latest attempt to block my candidacy for Islington North. pic.twitter.com/ytZSK4oEKI— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) March 27, 2023 Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Breskir fjölmiðlar hafa sagt frá þessum ætlunum Starmer í morgun og er búist við því að landsnefnd flokksins muni styðja tillögu hans, samkvæmt frétt Sky News. Corbyn segir Starmer fara gegn réttindum meðlima Verkamannaflokksins og grafa undan lýðræðislegum gildum flokksins. Samkvæmt Sky segir Corbyn ekki í yfirlýsingu sinni hvort hann myndi bjóða sig fram til þings, óháð flokki, en sagði þess í stað að hann og stuðningsmenn hans myndu ekki láta sig hverfa. Corbyn var vísað úr þingflokki Verkamannaflokksins í október í kjölfar birtingar skýrslu þar sem gagnrýnt var hvernig hann og aðrir leiðtogar flokksins á þeim tíma, brugðust við ásökunum um gyðingahatur innan flokksins. Hann hefur verið fulltrúi síns kjördæmis í fjóra áratugi og hefur verið skilgreindur sem óháður frá því í október. Hann gagnrýndi núverandi leiðtoga flokksins harðlega og sagði þá ekki búa yfir lausnum á eim vandamálum sem Bretar standa frammi fyrir. A statement on the latest attempt to block my candidacy for Islington North. pic.twitter.com/ytZSK4oEKI— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) March 27, 2023
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Inga Sæland með galsa á þingi í nótt Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira