Flestar greiningar inflúensu frá áramótum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2023 09:14 Landlæknisembættið segir fulla ástæðu til að minna fólk á að sinna almennum sóttvörnum. Getty Vikuna 13. til 19. mars greindust fleiri inflúensutilfelli en nokkra aðra viku frá áramótum. Alls greindust 56 með inflúensu, þar af 47 með inflúensustofn B, fimm með inflúensustofn A(H3) og fjórir með stofn A(H1). Þetta kemur fram í nýrri samantekt á vef Landlæknisembættisins. Þar segir að staðfest inflúensa hafi verið tæpur helmingur greindra öndunarfærasýkinga í viku 11. Átta lögðust inn á Landspítala vegna inflúensu í vikunni en aðeins einn lagðist inn í viku 10. Meirihlutinn var 65 ára og eldri. Breyting virðist hafa orðið á aldursdreifingu samhliða breytingum á stofngerð. Fram yfir áramót, þegar stofn A(H1N1) var ríkjandi, var meirihluti tilfella ungt fólk og eldri einstaklingar og meðal barna voru það helst ung börn sem greindust. „Eftir áramót þegar inflúensa af stofni B tekur við breytist aldursdreifing á þann veg að um og yfir helmingur inflúensugreininga er hjá börnum og unglingum, en inflúensa B leggst helst á ungmenni,“ segir í samantektinni. Algengt sé að faraldur vegna inflúensu B komi fram sem langdreginn stallur fremur en afmarkaður toppur á eftir inflúensu A toppi. Í ár virðast koma fram aðskildir toppar inflúensu A og inflúensu B. „Vikulegur fjöldi greininga á staðfestri inflúensu hefur ekki verið meiri frá áramótum. Meirihluti greininga nú er af inflúensustofni B eins og verið hefur undanfarnar vikur. Í þessari seinni inflúensubylgju vetrarins greinast hlutfallslega fleiri í aldurshópnum 5-14 ára samanborið við inflúensutoppinn fyrr í vetur. Þá greinast nú færri eldri einstaklingar með staðfesta inflúensu en fyrir og um áramótin,“ segir í samantektinni. Alls greindust 35 með Covid-19 í viku 11, sem er sambærilegt við viku 10. Þá var fjöldi greininga skarlatssóttar einnig svipaður. Hálsbólga virðist vera á undanhaldi og færri greindust með Rhinoveiru. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri samantekt á vef Landlæknisembættisins. Þar segir að staðfest inflúensa hafi verið tæpur helmingur greindra öndunarfærasýkinga í viku 11. Átta lögðust inn á Landspítala vegna inflúensu í vikunni en aðeins einn lagðist inn í viku 10. Meirihlutinn var 65 ára og eldri. Breyting virðist hafa orðið á aldursdreifingu samhliða breytingum á stofngerð. Fram yfir áramót, þegar stofn A(H1N1) var ríkjandi, var meirihluti tilfella ungt fólk og eldri einstaklingar og meðal barna voru það helst ung börn sem greindust. „Eftir áramót þegar inflúensa af stofni B tekur við breytist aldursdreifing á þann veg að um og yfir helmingur inflúensugreininga er hjá börnum og unglingum, en inflúensa B leggst helst á ungmenni,“ segir í samantektinni. Algengt sé að faraldur vegna inflúensu B komi fram sem langdreginn stallur fremur en afmarkaður toppur á eftir inflúensu A toppi. Í ár virðast koma fram aðskildir toppar inflúensu A og inflúensu B. „Vikulegur fjöldi greininga á staðfestri inflúensu hefur ekki verið meiri frá áramótum. Meirihluti greininga nú er af inflúensustofni B eins og verið hefur undanfarnar vikur. Í þessari seinni inflúensubylgju vetrarins greinast hlutfallslega fleiri í aldurshópnum 5-14 ára samanborið við inflúensutoppinn fyrr í vetur. Þá greinast nú færri eldri einstaklingar með staðfesta inflúensu en fyrir og um áramótin,“ segir í samantektinni. Alls greindust 35 með Covid-19 í viku 11, sem er sambærilegt við viku 10. Þá var fjöldi greininga skarlatssóttar einnig svipaður. Hálsbólga virðist vera á undanhaldi og færri greindust með Rhinoveiru.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ummæli Þórunnar dapurleg Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Fleiri fréttir Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Sjá meira