Enn efnt til mótmæla vegna hækkunar eftirlaunaaldursins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2023 12:14 Mótmælt í Nantes í dag. AP/Jeremias Gonzales Yfirvöld í Frakklandi undirbúa sig nú undir fjöldamótmæli og umfangsmiklar samgönguraskanir en starfsmenn í lestar- og flugsamgöngum hefja verkföll í dag. Boðað var til aðgerðanna vegna fyrirætlana stjórnvalda um að hækka eftirlaunaldurinn úr 62 í 64 ár. Um er að ræða sjöttu fjöldamótmæli ársins og skipuleggjendur stefna að því að endurtaka leikinn frá 19. janúar síðastliðnum, þegar meira en milljón manns mótmæltu hækkun eftirlaunaldursins. Gert er ráð fyrir að verkföllin munu hafa áhrif á allar lestarsamgöngur í landinu, þar á meðal millilandasamgöngumáta á borð við Eurostar. Verkföllin munu einnig hafa áhrif á strætó og neðanjarðarlestar. Hvað flugið varðar hefur 30 prósent flugferða dagsins verið aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra. Þá hafa bifreiðastjórar flutningabifreiða aka sérstaklega hægt í dag og jafnvel loka vegum inn í stórborgir. Þetta er talið munu hafa áhrif á vöruflutninga til matvörumarkaða og fleiri fyrirtækja. Skipuleggjendur verkfallanna og mótmælendanna segja markmiðið að „stöðva Frakkland“. Samgönguráðherrann Clément Beaunce sagði í samtali við France 3 að um yrði að ræða einn erfiðasta verkfallsdaginn frá upphafi mótmælanna. Nemendur eru sagðir hyggjast taka þátt og þá ætla starfsmenn í sorphirðu að leggja niður störf. Umræða um hækkun eftirlaunaaldursins stendur enn yfir en niðurstöðu er vænst fyrir lok marsmánaðar. Stjórnvöld hafa sagst ekki munu falla frá fyrirætlunum sínum. Frakkland Vinnumarkaður Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Um er að ræða sjöttu fjöldamótmæli ársins og skipuleggjendur stefna að því að endurtaka leikinn frá 19. janúar síðastliðnum, þegar meira en milljón manns mótmæltu hækkun eftirlaunaldursins. Gert er ráð fyrir að verkföllin munu hafa áhrif á allar lestarsamgöngur í landinu, þar á meðal millilandasamgöngumáta á borð við Eurostar. Verkföllin munu einnig hafa áhrif á strætó og neðanjarðarlestar. Hvað flugið varðar hefur 30 prósent flugferða dagsins verið aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra. Þá hafa bifreiðastjórar flutningabifreiða aka sérstaklega hægt í dag og jafnvel loka vegum inn í stórborgir. Þetta er talið munu hafa áhrif á vöruflutninga til matvörumarkaða og fleiri fyrirtækja. Skipuleggjendur verkfallanna og mótmælendanna segja markmiðið að „stöðva Frakkland“. Samgönguráðherrann Clément Beaunce sagði í samtali við France 3 að um yrði að ræða einn erfiðasta verkfallsdaginn frá upphafi mótmælanna. Nemendur eru sagðir hyggjast taka þátt og þá ætla starfsmenn í sorphirðu að leggja niður störf. Umræða um hækkun eftirlaunaaldursins stendur enn yfir en niðurstöðu er vænst fyrir lok marsmánaðar. Stjórnvöld hafa sagst ekki munu falla frá fyrirætlunum sínum.
Frakkland Vinnumarkaður Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira