Ward-Prowse nú aðeins einu marki frá Beckham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2023 20:30 Mark helgarinnar í uppsiglingu. EPA-EFE/Daniel Hambur James Ward-Prowse, leikmaður Southampton, eru einu aukaspyrnumarki frá því að jafna met David Beckham yfir flest mörk skoruð úr aukaspyrnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ward-Prowse skoraði sigurmark Southampton á Brúnni þegar botnlið ensku úrvalsdeildarinnar vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á Chelsea. Um var að ræða 17. mark leikmannsins með skoti beint úr aukaspyrnu. Aðeins einn leikmaður í sögu deildarinnar hefur skorað fleiri mörk beint úr aukaspyrnu en David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, skoraði á sínum tíma 18 slík mörk. The greatest. pic.twitter.com/MOCFMfynRh— Southampton FC (@SouthamptonFC) February 19, 2023 Það kemur eflaust ekki á óvart að Beckham sé sá leikmaður sem skoraði flest mörk beint úr aukaspyrnum en segja má að hægri fótur hans sé með þeim frægari í fótboltasögunni. Mörkin 18 skoraði hann í 265 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Ward-Prowse hefur spilað töluvert meira af leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða 328 talsins til þessa. Hann er hins vegar aðeins 28 ára gamall og á eftir að spila töluvert fleiri af leikjum í deildinni en þó Southampton falli má reikna með að nokkur lið deildarinnar vilji fá hann í sínar raðir. Það er því í raun aðeins spurning um hvenær frekar en hvort hann bæti met Beckham. 15.2% - James Ward-Prowse has scored with 15.2% of his free kick attempts in Premier League history. Since his first DFK attempt in November 2013, the average free kick conversion rate of all other PL players combined is just 5.6%. Ludicrous.https://t.co/YtniaIlbDn— OptaJoe (@OptaJoe) February 20, 2023 Næstir í röðinni á eftir Beckham og Ward-Prowse eru Thierry Henry, Cristiano Ronaldo og Gianfranco Zola en þeir skoruðu allir 12 mörk beint úr aukaspyrnum á sínum tíma. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Ward-Prowse skoraði sigurmark Southampton á Brúnni þegar botnlið ensku úrvalsdeildarinnar vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á Chelsea. Um var að ræða 17. mark leikmannsins með skoti beint úr aukaspyrnu. Aðeins einn leikmaður í sögu deildarinnar hefur skorað fleiri mörk beint úr aukaspyrnu en David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, skoraði á sínum tíma 18 slík mörk. The greatest. pic.twitter.com/MOCFMfynRh— Southampton FC (@SouthamptonFC) February 19, 2023 Það kemur eflaust ekki á óvart að Beckham sé sá leikmaður sem skoraði flest mörk beint úr aukaspyrnum en segja má að hægri fótur hans sé með þeim frægari í fótboltasögunni. Mörkin 18 skoraði hann í 265 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Ward-Prowse hefur spilað töluvert meira af leikjum í ensku úrvalsdeildinni eða 328 talsins til þessa. Hann er hins vegar aðeins 28 ára gamall og á eftir að spila töluvert fleiri af leikjum í deildinni en þó Southampton falli má reikna með að nokkur lið deildarinnar vilji fá hann í sínar raðir. Það er því í raun aðeins spurning um hvenær frekar en hvort hann bæti met Beckham. 15.2% - James Ward-Prowse has scored with 15.2% of his free kick attempts in Premier League history. Since his first DFK attempt in November 2013, the average free kick conversion rate of all other PL players combined is just 5.6%. Ludicrous.https://t.co/YtniaIlbDn— OptaJoe (@OptaJoe) February 20, 2023 Næstir í röðinni á eftir Beckham og Ward-Prowse eru Thierry Henry, Cristiano Ronaldo og Gianfranco Zola en þeir skoruðu allir 12 mörk beint úr aukaspyrnum á sínum tíma.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira