Órjúfanleg vinátta þjóðanna tveggja Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. febrúar 2023 20:00 Úkraínuforseti kom í óvænta heimsókn til Bretlands í dag og fundaði með forsætisráðherra og konungi landsins. Þá ávarpaði hann breska þingið og þakkaði því stuðning í baráttunni við Rússa. Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, tók á móti úkraínuforseta með faðmlagi á flugvellinum í morgun. Þaðan lá leið þeirra í Downingsstræti 10 þar sem Sunak tilkynnti frekari hernaðar- og fjárhagsaðstoð við Úkraínumenn. Heimurinn þarfnist forystu Breta Þetta er þriðja opinbera heimsókn Selenskí frá upphafi stríðsins en hann hefur áður heimsótt Pólland og Bandaríkin en þerra í fyrsta sinn sem hann heimsækir Bretland eftir innrásina. Eftir fundinn í downingsstræti ávarpaði Selenskí breska þingið og afhenti því hjálm að gjöf sem úkraínskur flugmaður hefur borið. „Heimurinn þarfnast forystu þinnar Bretland, eins og hann þarfnast hugrekkis Úkraínu, sagði Vólódímír Selenskí, Úkraínuforseti. Stoltur af órjúfanlegri vináttu þjóðanna „Herra forseti, ég fagna því að Selenskí forseti skuli vera hér í Bretlandi í kvöld. Það er til vitnis um órjúfanlega vináttu þjóðanna tveggja og ég er stoltur af því að við erum að útvíkka þjálfun úkraínska hersins og tökum með orrustuflugmenn og landgönguliða ,“ sagði Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Þá átti Selenskí fund með Karli þriðja bretakonungi í Buckingham höll. Úkraínuforsetinn fer svo til Parísar í kvöld þar sem Emmanuel Macron, frakklandsforseti mun taka á móti honum. Líklegt þykir að hann muni svo fara til Brussel í Belgíu til funda með Evrópusambandinu og talið að hann muni ávarpa Evrópuþingið á morgun. Innrás Rússa í Úkraínu Karl III Bretakonungur Bretland Úkraína Kóngafólk Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira
Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, tók á móti úkraínuforseta með faðmlagi á flugvellinum í morgun. Þaðan lá leið þeirra í Downingsstræti 10 þar sem Sunak tilkynnti frekari hernaðar- og fjárhagsaðstoð við Úkraínumenn. Heimurinn þarfnist forystu Breta Þetta er þriðja opinbera heimsókn Selenskí frá upphafi stríðsins en hann hefur áður heimsótt Pólland og Bandaríkin en þerra í fyrsta sinn sem hann heimsækir Bretland eftir innrásina. Eftir fundinn í downingsstræti ávarpaði Selenskí breska þingið og afhenti því hjálm að gjöf sem úkraínskur flugmaður hefur borið. „Heimurinn þarfnast forystu þinnar Bretland, eins og hann þarfnast hugrekkis Úkraínu, sagði Vólódímír Selenskí, Úkraínuforseti. Stoltur af órjúfanlegri vináttu þjóðanna „Herra forseti, ég fagna því að Selenskí forseti skuli vera hér í Bretlandi í kvöld. Það er til vitnis um órjúfanlega vináttu þjóðanna tveggja og ég er stoltur af því að við erum að útvíkka þjálfun úkraínska hersins og tökum með orrustuflugmenn og landgönguliða ,“ sagði Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Þá átti Selenskí fund með Karli þriðja bretakonungi í Buckingham höll. Úkraínuforsetinn fer svo til Parísar í kvöld þar sem Emmanuel Macron, frakklandsforseti mun taka á móti honum. Líklegt þykir að hann muni svo fara til Brussel í Belgíu til funda með Evrópusambandinu og talið að hann muni ávarpa Evrópuþingið á morgun.
Innrás Rússa í Úkraínu Karl III Bretakonungur Bretland Úkraína Kóngafólk Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sjá meira