Leikmaður Fjölnis virðist vilja burt og er kominn í verkfall Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2023 10:00 Lúkas Logi var lánaður til Ítalíu um tíma en sneri svo aftur í Grafarvoginn. Empoli Lúkas Logi Heimisson, leikmaður Fjölnis í Lengjudeild karla í fótbolta, er farinn í verkfall. Hann hefur verið orðaður við lið í Bestu deildinni, þar á meðal Val, og virðist ekki ætla að spila í Grafarvogi í sumar. Frá þessu var greint í hlaðvarpinu Þungavigtin. Þar kom fram að hinn 19 ára gamli Lúkas Logi væri verulega ósáttur með að Fjölnir hefði ekki tekið eitthvað af þeim tilboðum sem hefðu borist. Einnig kom fram að leikmaðurinn hefði ekki spilað með Fjölni í Reykjavíkurmótinu og ekki mætt á æfingar. Þrír með þykkar hökur hituðu upp fyrir helgina.https://t.co/JVz16Hov41— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 27, 2023 Samningur Lúkasar Loga við Fjölni rennur út næsta haust og má hann byrja að ræða við lið í apríl næstkomandi. Hann virðist þó ekki ætla að bíða svo lengi. Fótbolti.net ræddi við Geir Kristinsson, formann knattspyrnudeildar Fjölnis, og staðfesti hann að leikmaðurinn væri farinn í verkfall. „Hann hefur ekki mætt á nokkrar æfingar. Það er áhugi frá mörgum félögum í efstu deild en þau tilboð sem hafa borist hafa ekki verið nægilega góð,“ sagði Geir og tók fram að Fjölnir stæði ekki í vegi fyrir leikmönnum sem geta farið erlendis. Lúkas Logi fór á láni til Ítalíu haustið 2021 og kom heim vorið 2022. „Við reyndum að hjálpa honum að fara til Empoli í fyrra en það gekk ekki upp.“ Geir sagði einnig að Fjölnir myndi hlusta ef góð tilboð kæmu inn á borð Fjölnis. Þá skaut hann á umboðsmenn: „Félögunum er enginn greiði gerður hvernig umboðsmenn virðast stundum stýra umræðunni í þessu.“ Viðtalið við Geir má lesa í heild sinni hér. Þá má finna öll hlaðvörp Þungavigtarinnar inn á tal.is/vigtin og þar er líka hægt að tryggja sér áskrift. Lengjudeild karla Fjölnir Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Frá þessu var greint í hlaðvarpinu Þungavigtin. Þar kom fram að hinn 19 ára gamli Lúkas Logi væri verulega ósáttur með að Fjölnir hefði ekki tekið eitthvað af þeim tilboðum sem hefðu borist. Einnig kom fram að leikmaðurinn hefði ekki spilað með Fjölni í Reykjavíkurmótinu og ekki mætt á æfingar. Þrír með þykkar hökur hituðu upp fyrir helgina.https://t.co/JVz16Hov41— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 27, 2023 Samningur Lúkasar Loga við Fjölni rennur út næsta haust og má hann byrja að ræða við lið í apríl næstkomandi. Hann virðist þó ekki ætla að bíða svo lengi. Fótbolti.net ræddi við Geir Kristinsson, formann knattspyrnudeildar Fjölnis, og staðfesti hann að leikmaðurinn væri farinn í verkfall. „Hann hefur ekki mætt á nokkrar æfingar. Það er áhugi frá mörgum félögum í efstu deild en þau tilboð sem hafa borist hafa ekki verið nægilega góð,“ sagði Geir og tók fram að Fjölnir stæði ekki í vegi fyrir leikmönnum sem geta farið erlendis. Lúkas Logi fór á láni til Ítalíu haustið 2021 og kom heim vorið 2022. „Við reyndum að hjálpa honum að fara til Empoli í fyrra en það gekk ekki upp.“ Geir sagði einnig að Fjölnir myndi hlusta ef góð tilboð kæmu inn á borð Fjölnis. Þá skaut hann á umboðsmenn: „Félögunum er enginn greiði gerður hvernig umboðsmenn virðast stundum stýra umræðunni í þessu.“ Viðtalið við Geir má lesa í heild sinni hér. Þá má finna öll hlaðvörp Þungavigtarinnar inn á tal.is/vigtin og þar er líka hægt að tryggja sér áskrift.
Lengjudeild karla Fjölnir Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira