Bielsea vildi taka við U-21 ára liði Everton fyrst og aðalliðinu næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 09:01 Marcelo Bielsa vildi í raun ekki taka við aðalliði Everton fyrr en í sumar. EPA-EFE/Martin Rickett Marcelo Bielsa er einstakur á margan hátt. Hann var orðaður við þjálfarastöðuna hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Everton en var á endanum ekki ráðinn. Ástæðan virðist vera sú að hann vildi láta starfslið sitt taka við aðalliði félagsins á meðan hann myndi stýra U-21 ára liði Everton. Hinn 67 ára gamli Bielsa er þekktur fyrir leikstíl sinn en hann krefst gríðarlegs ákafa. Hann er þekktur fyrir gríðarlegt æfingaálag og þá hefur hann aldrei tekið við liði á miðju tímabili. Hann þarf undirbúningstímabil til að móta leikmenn sína og kenna þeim fræðin. Bielsea stýrði Leeds United frá 2018 til 2022. Hann þekkir því ágætlega til ensku deildarinnar og var sá maður sem Farhad Moshiri, eigandi Everton, horfði hvað mest til. Bielsa hefur hins vegar engan áhuga á að taka við liði á miðju tímabili en var til í að gera málamiðlun. Marcelo Bielsa wanted to take charge of Everton s Under-21s until the summer with his staff taking charge of the first team. #EFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 27, 2023 Hann og starfslið hans myndu taka við Everton en á meðan samstarfsmenn hans myndu stýra aðalliðinu yrði hann þjálfari U-21 árs liðs félagsins. Moshiri virðist ekki hafa tekið vel í þessa hugmynd og hefur nú ráðið Sean Dyche, fyrrverandi þjálfara Burnley. Segja má að leikstíll hans og Bielsa sé eins ólíkur og mögulegt er. Dyche náði þó frábærum árangri með Burnley. Hann stýrði liðinu í áratug, frá 2012 til 2022, og kom liðinu meðal annars í Evrópudeildina. Everton er í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur liðsins, og væntanlega sá fyrsti undir stjórn Dyches, er gegn toppliði Arsenal á Goodison Park laugardaginn 4. febrúar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. 27. janúar 2023 08:39 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Hinn 67 ára gamli Bielsa er þekktur fyrir leikstíl sinn en hann krefst gríðarlegs ákafa. Hann er þekktur fyrir gríðarlegt æfingaálag og þá hefur hann aldrei tekið við liði á miðju tímabili. Hann þarf undirbúningstímabil til að móta leikmenn sína og kenna þeim fræðin. Bielsea stýrði Leeds United frá 2018 til 2022. Hann þekkir því ágætlega til ensku deildarinnar og var sá maður sem Farhad Moshiri, eigandi Everton, horfði hvað mest til. Bielsa hefur hins vegar engan áhuga á að taka við liði á miðju tímabili en var til í að gera málamiðlun. Marcelo Bielsa wanted to take charge of Everton s Under-21s until the summer with his staff taking charge of the first team. #EFC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 27, 2023 Hann og starfslið hans myndu taka við Everton en á meðan samstarfsmenn hans myndu stýra aðalliðinu yrði hann þjálfari U-21 árs liðs félagsins. Moshiri virðist ekki hafa tekið vel í þessa hugmynd og hefur nú ráðið Sean Dyche, fyrrverandi þjálfara Burnley. Segja má að leikstíll hans og Bielsa sé eins ólíkur og mögulegt er. Dyche náði þó frábærum árangri með Burnley. Hann stýrði liðinu í áratug, frá 2012 til 2022, og kom liðinu meðal annars í Evrópudeildina. Everton er í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur liðsins, og væntanlega sá fyrsti undir stjórn Dyches, er gegn toppliði Arsenal á Goodison Park laugardaginn 4. febrúar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. 27. janúar 2023 08:39 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Sjá meira
Bielsa lentur í London en sagður hafa hafnað Everton Marcelo Bielsa er kominn til London þar sem hann ræddi við forráðamenn hjá Everton um að taka við knattspyrnustjórastöðu félagsins. Nú lítur hins vegar út fyrir að hann vilji ekki starfið. 27. janúar 2023 08:39