Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 23:31 Mykhailo Mudryk gekk í raðir Chelsea fyrir 89 milljónir punda, en þar sem hann skrifaði undir átta og hálfs árs langan samning getur Chelsea dreift kostnaðinum og metið hann á ellefu milljónir á ári. Laurence Griffiths/Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjármunum í nýja leikmenn á undanförnum mánuðum og margir þeirra skrifa undir virkilega langa samninga. Þannig getur félagið dreift kostnaðinum yfir samningstíman þegar liðið skilar inn ársreikningum sínum. Nýjasta dæmið um þetta er samningur félagsins við úkraínska leikmanninn Mykhailo Mudryk. Mudrik kom til félagsins frá Shakhtar Donetsk fyrr í þessum mánuði á 89 milljónir punda, en þar sem hann skrifaði undir átta og hálfs árs langan samning er hann aðeins metinn á ellefu milljónir á ári á meðan samningstímanum stendur. 🗣 "You take that £80m cost, you divide that over 8 and a half years and it works out to be just over £10m a year and that appears to be the Chelsea strategy."@KieranMaguire explains how Chelsea are able to sign Mudryk and many others without breaching the FFP pic.twitter.com/hKzjBWDf0w— Football Daily (@footballdaily) January 16, 2023 UEFA ætlar sér því að setja á laggirnar fimm ára reglu sem felur í sér að ekki megi dreifa kostnaðinum á meira en fimm ár. Félög munu þó enn geta gert lengri samninga við leikmenn á grundvelli breskra laga, en eins og áður segir geta þau ekki dreift kostnaðinum á allan samningstímann ef hann er lengri en fimm ár. Reglubreytingin mun taka gildi í sumar og mun ekki hafa áhrif á samninga sem nú þegar hafa verið gerðir. Enski boltinn Fótbolti UEFA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Chelsea hefur eytt gríðarlegum fjármunum í nýja leikmenn á undanförnum mánuðum og margir þeirra skrifa undir virkilega langa samninga. Þannig getur félagið dreift kostnaðinum yfir samningstíman þegar liðið skilar inn ársreikningum sínum. Nýjasta dæmið um þetta er samningur félagsins við úkraínska leikmanninn Mykhailo Mudryk. Mudrik kom til félagsins frá Shakhtar Donetsk fyrr í þessum mánuði á 89 milljónir punda, en þar sem hann skrifaði undir átta og hálfs árs langan samning er hann aðeins metinn á ellefu milljónir á ári á meðan samningstímanum stendur. 🗣 "You take that £80m cost, you divide that over 8 and a half years and it works out to be just over £10m a year and that appears to be the Chelsea strategy."@KieranMaguire explains how Chelsea are able to sign Mudryk and many others without breaching the FFP pic.twitter.com/hKzjBWDf0w— Football Daily (@footballdaily) January 16, 2023 UEFA ætlar sér því að setja á laggirnar fimm ára reglu sem felur í sér að ekki megi dreifa kostnaðinum á meira en fimm ár. Félög munu þó enn geta gert lengri samninga við leikmenn á grundvelli breskra laga, en eins og áður segir geta þau ekki dreift kostnaðinum á allan samningstímann ef hann er lengri en fimm ár. Reglubreytingin mun taka gildi í sumar og mun ekki hafa áhrif á samninga sem nú þegar hafa verið gerðir.
Enski boltinn Fótbolti UEFA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira