Thiago segir að leikmenn Liverpool séu enn að jafna sig eftir fernu-klúðrið í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 13:31 Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og Thiago Alcantara í skellinum á móti Brighton & Hove Albion á dögunum. Getty/ John Powell Stjörnumiðjumaður Liverpool heldur því fram að leikmenn Liverpool séu enn í sárum eftir að hafa misst af fernunni í fyrra. Thiago ræddi stöðuna á Liverpool eftir markalausa jafnteflið á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool spilaði 63 leiki á síðustu leiktíð þar sem liðið var aðeins tveimur leikjum frá því að vinna fernuna fyrst félaga. Liverpool vann enska bikarinn og enska deildarbikarinn en endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni og tapaði síðan á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Liverpool er núna í níunda sæti í deildinni tíu stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Gengi Liverpool hefur ollið miklum vonbrigðum og menn eru ólíkir sjálfum sér inn á vellinum. „Við erum í góðri stöðu í Meistaradeildinni og í enska bikarnum. Við erum ekki í þeirri stöðu sem við viljum vera í ensku deildinni en við eigum samt enn möguleika á að bæta úr því,“ sagði Thiago. „Núna er staðan bara þannig að við verðum að taka leik fyrir leik. Við verðum að reyna að ná í þrjú stig og hækka okkur í töflunni eins mikið og við getum. Markmiðið okkar er næsti leikur,“ sagði Thiago. „Núna snýst þetta ekki um að komast í topp fjögur eða vera í Evrópudeildinni. Við verðum bara að hugsa um næsta leik. Við verðum að standa saman sem eitt lið. Ekki bara á góðu stundunum heldur á þeim slæmu líka,“ sagði Thiago. „Það er enginn vafi að síðasta tímabil hafði áhrif á okkur. Ekki aðeins líkamlega heldur einnig andlega líka. Við vorum svo nálægt því að vinna allt saman. Við komust í tæri við það en misstum það síðan frá okkur,“ sagði Thiago. „Síðasta tímabil bar eitt það besta hjá mér á ævinni. Þetta tímabil er ekki eitt af þeim bestu en það skiptir ekki máli. Þetta er tímabil og það er alltaf áskorun,“ sagði Thiago. „Ég tek að við höfum frábær gæði og frábæra gæja til að vinna okkur út úr þessu og við munum gera það,“ sagði Thiago. Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira
Thiago ræddi stöðuna á Liverpool eftir markalausa jafnteflið á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool spilaði 63 leiki á síðustu leiktíð þar sem liðið var aðeins tveimur leikjum frá því að vinna fernuna fyrst félaga. Liverpool vann enska bikarinn og enska deildarbikarinn en endaði í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni og tapaði síðan á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Liverpool er núna í níunda sæti í deildinni tíu stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. Gengi Liverpool hefur ollið miklum vonbrigðum og menn eru ólíkir sjálfum sér inn á vellinum. „Við erum í góðri stöðu í Meistaradeildinni og í enska bikarnum. Við erum ekki í þeirri stöðu sem við viljum vera í ensku deildinni en við eigum samt enn möguleika á að bæta úr því,“ sagði Thiago. „Núna er staðan bara þannig að við verðum að taka leik fyrir leik. Við verðum að reyna að ná í þrjú stig og hækka okkur í töflunni eins mikið og við getum. Markmiðið okkar er næsti leikur,“ sagði Thiago. „Núna snýst þetta ekki um að komast í topp fjögur eða vera í Evrópudeildinni. Við verðum bara að hugsa um næsta leik. Við verðum að standa saman sem eitt lið. Ekki bara á góðu stundunum heldur á þeim slæmu líka,“ sagði Thiago. „Það er enginn vafi að síðasta tímabil hafði áhrif á okkur. Ekki aðeins líkamlega heldur einnig andlega líka. Við vorum svo nálægt því að vinna allt saman. Við komust í tæri við það en misstum það síðan frá okkur,“ sagði Thiago. „Síðasta tímabil bar eitt það besta hjá mér á ævinni. Þetta tímabil er ekki eitt af þeim bestu en það skiptir ekki máli. Þetta er tímabil og það er alltaf áskorun,“ sagði Thiago. „Ég tek að við höfum frábær gæði og frábæra gæja til að vinna okkur út úr þessu og við munum gera það,“ sagði Thiago.
Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira