Guardiola hraunaði yfir liðið sitt og stuðningsmenn þrátt fyrir sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 10:31 Pep Guardiola var allt annað en sáttur þrátt fyrir endurkomusigur. AP/Dave Thompson Manchester City vann flottan endurkomusigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola var mjög ósáttur út í allt og alla eftir leikinn. City liðið lenti 2-0 undir á heimavelli í fyrri hálfleik en leikmenn fengu greinilega orð í eyra hjá spænska stjóranum og snéru við leiknum í þeim síðari með fjórum mörkum. Riyad Mahrez skoraði tvö mörk og átti mikinn þátt í hinum tveimur sem Julian Alvarez og Erling Haaland skoruðu. A scathing Pep Guardiola accused Manchester City of being a happy flowers team and lacking the guts to win, the manager also criticising fans lack of passion and the club as a whole after their 4-2 comeback victory over Tottenham.By @JamieJackson___ https://t.co/8UySHC7zUz— Guardian sport (@guardian_sport) January 20, 2023 City liðið mátti alls ekki við því að missa stig í titilbaráttunni við Arsenal og Pep Guardiola var allt annað en ánægður með hvernig liðið og stuðningsmenn mættu í þennan leik. „Það er brotið fjórum sinnum á okkur en það komu engin viðbrögð,“ sagði Pep Guardiola. „Það var enginn töggur í mönnum og ekkert hugrekki. Við vorum heppnir en ef við breytum þessum ekki sem fyrst þá munum við tapa stigum,“ sagði Guardiola. „Ástríðan, eldmóðurinn og löngunin í að vinna var hvergi sjáanleg frá fyrstu mínútu. Það var eins með stuðningsmennina okkar en það heyrðist ekkert í þeim í 45 mínútur,“ sagði Guardiola. „Þeir bauluðu af því að við vorum að tapa en kannski er það eins og með okkar lið að menn eru bara í þægindarammanum eftir fjóra titla á fimm árum. Eftir að við skoruðum þá komu viðbrögð frá þeim en það er ekki það sem ég er að tala um,“ sagði Guardiola. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Guardiola segir að liðið hans verði að fara að kveikja á sér eftir menn ætla að ná Arsenal. „Engin spurning, við erum búnir að missa eldmóðinn og þess vegna erum við að fá á okkur mörk í hverjum einasta leik. Í dag vorum við heppnir en í næsta leik verðum við ekki eins heppnir. Ég vil fá stuðningsmennina mína til baka og hafa þá með okkur hér. Ekki stuðningsmennina sem fylgja okkur á útivöllum því þeir eru frábærir,“ sagði Guardiola. "If we play in that way, Arsenal will destroy us." Manchester City manager Pep Guardiola was passionate after the win over Spurs and appealed to players and fans for a reaction after his side's comeback pic.twitter.com/UVw3UoFcjy— Mirror Football (@MirrorFootball) January 20, 2023 Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira
City liðið lenti 2-0 undir á heimavelli í fyrri hálfleik en leikmenn fengu greinilega orð í eyra hjá spænska stjóranum og snéru við leiknum í þeim síðari með fjórum mörkum. Riyad Mahrez skoraði tvö mörk og átti mikinn þátt í hinum tveimur sem Julian Alvarez og Erling Haaland skoruðu. A scathing Pep Guardiola accused Manchester City of being a happy flowers team and lacking the guts to win, the manager also criticising fans lack of passion and the club as a whole after their 4-2 comeback victory over Tottenham.By @JamieJackson___ https://t.co/8UySHC7zUz— Guardian sport (@guardian_sport) January 20, 2023 City liðið mátti alls ekki við því að missa stig í titilbaráttunni við Arsenal og Pep Guardiola var allt annað en ánægður með hvernig liðið og stuðningsmenn mættu í þennan leik. „Það er brotið fjórum sinnum á okkur en það komu engin viðbrögð,“ sagði Pep Guardiola. „Það var enginn töggur í mönnum og ekkert hugrekki. Við vorum heppnir en ef við breytum þessum ekki sem fyrst þá munum við tapa stigum,“ sagði Guardiola. „Ástríðan, eldmóðurinn og löngunin í að vinna var hvergi sjáanleg frá fyrstu mínútu. Það var eins með stuðningsmennina okkar en það heyrðist ekkert í þeim í 45 mínútur,“ sagði Guardiola. „Þeir bauluðu af því að við vorum að tapa en kannski er það eins og með okkar lið að menn eru bara í þægindarammanum eftir fjóra titla á fimm árum. Eftir að við skoruðum þá komu viðbrögð frá þeim en það er ekki það sem ég er að tala um,“ sagði Guardiola. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Guardiola segir að liðið hans verði að fara að kveikja á sér eftir menn ætla að ná Arsenal. „Engin spurning, við erum búnir að missa eldmóðinn og þess vegna erum við að fá á okkur mörk í hverjum einasta leik. Í dag vorum við heppnir en í næsta leik verðum við ekki eins heppnir. Ég vil fá stuðningsmennina mína til baka og hafa þá með okkur hér. Ekki stuðningsmennina sem fylgja okkur á útivöllum því þeir eru frábærir,“ sagði Guardiola. "If we play in that way, Arsenal will destroy us." Manchester City manager Pep Guardiola was passionate after the win over Spurs and appealed to players and fans for a reaction after his side's comeback pic.twitter.com/UVw3UoFcjy— Mirror Football (@MirrorFootball) January 20, 2023
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Sjá meira