Man. City tekjuhæsta félag heims en Liverpool á mikilli uppleið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 10:30 John Stones og Pep Guardiola geta verið mjög ánægðir með reksturinn á Manchester City. Liðið raðar inn titlum og tekjuöflunin meiri en hjá öllum öðrum félögum. Getty/Michael Regan Annað árið í röð var Manchester City það knattspyrnufélag sem bjó til mestar heildartekjur af félögum heimsins en þetta kemur fram í árlegri úttekt Deloitte. Manchester City bjó til mestar tekjur á 2021-22 tímabilinu eða 731 milljón evra sem gerir rúmlega 113,3 milljarða króna. The study by the Deloitte Money League found that the Premier League dominates the list of the world's richest clubs It is the first time in the study's 26 years that more than half of the clubs are from the same league More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2023 Í öðru sæti var Real Madrid með 714 milljónir evra og Liverpool hoppaði alla leið upp í þriðja sætið með heildartekjur upp á 702 milljónir evra eða 108,8 milljarða króna. Liverpool hafði verið í sjöunda sæti árið á undan en hefur aldrei verið svona ofarlega á lista Deloitte áður. Þetta er líka í fyrsta sinn sem Liverpool kemst upp fyrir Manchester United á tekjulistanum. Liverpool up to third in the Deloitte Money League with revenues of 701.7m (£594.3m), ahead of Manchester United for the first time ever. Would ve been unthinkable a decade ago. pic.twitter.com/XVcv6qP4F8— David Lynch (@dmlynch) January 19, 2023 Ensku félögin Chelsea, Tottenham Hotspur, Arsenal, West Ham United, Leicester City, Leeds United, Everton og Newcastle United eru líka öll á topplistanum en England á ellefu af tuttugu tekjuhæstu félögunum. Þetta er í fyrsta sinn sem ensku félögin eru í meirihluta á topp tutugu listanum. Deloitte tók líka saman tekjur kvennaliðanna í fyrsta sinn. Þar er Barcelona efst með heildartekjur upp á 7,7 milljónir evra eða 1,1 milljarð króna en spænska félagið fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið hana tímabilið á undan. For the first time in history more than half of the world s 20 richest clubs are from the Premier League, according to the latest annual Deloitte Football Money League report.By @seaningle https://t.co/6NLy9AWtGU— Guardian sport (@guardian_sport) January 19, 2023 Næstu kvennalið þegar kemur að heildartekjum eru Manchester United (6 milljónir evra), Manchester City (5,1), PSG (3,6), Arsenal (2,2) og Tottenham (2,1). This year's Deloitte Money League No surprise who sits on top pic.twitter.com/qcKiPsrP7H— Football Transfers (@Transfersdotcom) January 19, 2023 Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Manchester City bjó til mestar tekjur á 2021-22 tímabilinu eða 731 milljón evra sem gerir rúmlega 113,3 milljarða króna. The study by the Deloitte Money League found that the Premier League dominates the list of the world's richest clubs It is the first time in the study's 26 years that more than half of the clubs are from the same league More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2023 Í öðru sæti var Real Madrid með 714 milljónir evra og Liverpool hoppaði alla leið upp í þriðja sætið með heildartekjur upp á 702 milljónir evra eða 108,8 milljarða króna. Liverpool hafði verið í sjöunda sæti árið á undan en hefur aldrei verið svona ofarlega á lista Deloitte áður. Þetta er líka í fyrsta sinn sem Liverpool kemst upp fyrir Manchester United á tekjulistanum. Liverpool up to third in the Deloitte Money League with revenues of 701.7m (£594.3m), ahead of Manchester United for the first time ever. Would ve been unthinkable a decade ago. pic.twitter.com/XVcv6qP4F8— David Lynch (@dmlynch) January 19, 2023 Ensku félögin Chelsea, Tottenham Hotspur, Arsenal, West Ham United, Leicester City, Leeds United, Everton og Newcastle United eru líka öll á topplistanum en England á ellefu af tuttugu tekjuhæstu félögunum. Þetta er í fyrsta sinn sem ensku félögin eru í meirihluta á topp tutugu listanum. Deloitte tók líka saman tekjur kvennaliðanna í fyrsta sinn. Þar er Barcelona efst með heildartekjur upp á 7,7 milljónir evra eða 1,1 milljarð króna en spænska félagið fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið hana tímabilið á undan. For the first time in history more than half of the world s 20 richest clubs are from the Premier League, according to the latest annual Deloitte Football Money League report.By @seaningle https://t.co/6NLy9AWtGU— Guardian sport (@guardian_sport) January 19, 2023 Næstu kvennalið þegar kemur að heildartekjum eru Manchester United (6 milljónir evra), Manchester City (5,1), PSG (3,6), Arsenal (2,2) og Tottenham (2,1). This year's Deloitte Money League No surprise who sits on top pic.twitter.com/qcKiPsrP7H— Football Transfers (@Transfersdotcom) January 19, 2023
Enski boltinn Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn